Ingi Vífill (@tilstjarnanna) 's Twitter Profile
Ingi Vífill

@tilstjarnanna

Harðlínu ljóðernissinni, aðalritari Reykjavik lettering & framleiðandi LÆF. Ekki er heimilt að birta efni héðan á öðrum miðlum án leyfis.

ID: 812086957551407105

calendar_today23-12-2016 00:06:33

7,7K Tweet

480 Followers

721 Following

Ingi Vífill (@tilstjarnanna) 's Twitter Profile Photo

Pælið samt í smásálarhættinum að svindla á okkar lægst launuðu og, í mörgum tilfellum, verst settu borgurum. Fólki sem starfar við ræstingar Mér þykir alveg tilefni til að taka upp útlegð aftur sem refsingu við svona.

Ingi Vífill (@tilstjarnanna) 's Twitter Profile Photo

Skil ekki af hverju þessum nemendum er ekki bara vikið úr skóla. Þeirra vandamálum þarf að finna annan farveg, utan skólans mbl.is/frettir/innlen…

Ingi Vífill (@tilstjarnanna) 's Twitter Profile Photo

Ég er hlynntur öllum trúhneigðum. Við erum öll jöfn fyrir Guði/Gyðu - En ég er á móti sársaukafullri slátrun dýra - öllum umskurði - útilokun, byggða á skoðunum, hneigðum og kyni - hugmyndinni um helvíti

Ingi Vífill (@tilstjarnanna) 's Twitter Profile Photo

Sennilega eitt besta ADHD hack sem ég hef heyrt er að tileinka sér trú á Guð. Og þá ertu ALLTAF með einhvern sem er til í að body doubla þig í gegnum leiðinleg verkefni!

Halldór Armand (@halldorarmand) 's Twitter Profile Photo

Ég held að staðan á Íslandi sé að einhverju leyti lýsandi fyrir allan okkar heimshluta, en margt í okkar samfélagi er engu að síður farið að bera einkenni klassískrar úrkynjunar, þ.e. komið handan þess að teljast bara „lélegt" og farið að minna á hardcore fall-Rómarveldis

Ég held að staðan á Íslandi sé að einhverju leyti lýsandi fyrir allan okkar heimshluta, en margt í okkar samfélagi er engu að síður farið að bera einkenni klassískrar úrkynjunar, þ.e. komið handan þess að teljast bara „lélegt" og farið að minna á hardcore fall-Rómarveldis
Ingi Vífill (@tilstjarnanna) 's Twitter Profile Photo

Ég hef verið á móti alls konar tillögum og breytingum í menntakerfinu síðan ég fór að hafa skoðun á því og vann innan þess. En þetta símabann er bara fín hugmynd. Keyra þetta inn um áramót; allir í fráhvörfum fyrstu vikuna og svo verður skólastarf mun betra. Grínlaust sko

Ingi Vífill (@tilstjarnanna) 's Twitter Profile Photo

Það hljóta að vera betri tímalínur en þessi, þar sem íþróttafréttir eru jafnlöng afþreying og fréttirnar sjálfar ☹️

dagur@reykjavik.is (@dagurb) 's Twitter Profile Photo

á Alþingi í dag fékk ég samþykkta beiðni um að tekin yrði saman skýrsla um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi. Það var ánægjulegt - en að sama skapi athyglisvert hvað stjórnarandstaðan var með mikið þras og ólund vegna þessa. Þráður.

á Alþingi í dag fékk ég samþykkta beiðni um að tekin yrði saman skýrsla um eignarhald 20 stærstu útgerðarfélaga landsins í íslensku atvinnulífi. Það var ánægjulegt - en að sama skapi athyglisvert hvað stjórnarandstaðan var með mikið þras og ólund vegna þessa. Þráður.
Ingi Vífill (@tilstjarnanna) 's Twitter Profile Photo

Mér finnst alveg magnað að einhverri tilfallandi athyglissjúkri kellingarbeyglu hafi tekist að setja íslenska pólítík á hliðina og yfirtekið alla fréttamiðla í 3 daga. Af því að HENNI VAR MISBOÐIÐ 🤯

Ingi Vífill (@tilstjarnanna) 's Twitter Profile Photo

Woke er orð sem er mikið á reiki núna hvað varðar merkingu sína. Komið í hálfgert merkingarleysi núna. Annað orð sem mér virðist vera á svipaðri vegferð er: Zíonisti