Ólöf Kristjánsdóttir (@olofk80) 's Twitter Profile
Ólöf Kristjánsdóttir

@olofk80

Samgönguverkfræðingur. Fagstjóri samgangna hjá COWI Ísland. Sjálfbærnisinni og jafnréttissinni. Tvítin eru mín.

ID: 3847378707

calendar_today03-10-2015 00:02:15

229 Tweet

343 Followers

292 Following

Ólöf Kristjánsdóttir (@olofk80) 's Twitter Profile Photo

Góðir læknar hvetja fólk til að borða meira grænmeti og ávexti. Góðir samgönguverkfræðingar hvetja fólk til að ganga, hjóla og nota almenningssamgöngur meira.

Jon K. Agustsson (@agustssonjon) 's Twitter Profile Photo

Veistu hvað er betri en ⚡️🚗? Færri 🚗📉! Orkuskipti eru ágæt en færri eknar ökuferðir og færri 🚗 á götunum er það sem 🇮🇸 borgir, bæir og hverfi þurfa. 👇🏻

Gísli Marteinn (@gislimarteinn) 's Twitter Profile Photo

Það gleymist oft þegar freki kallinn segir að ‘allir séu á bíl’ að enginn undir 17 ára er á bíl, og meira að segja fer þeim hratt fækkandi sem taka bílprófið á 18. ári. Þetta eru samt góðir þátttakendur í samfélaginu þótt lítið sé rætt um samgöngur þeirra.

Ólöf Kristjánsdóttir (@olofk80) 's Twitter Profile Photo

Motorists error: Mistök sem koma af því að hugsa ómeðvitað að alm.samgöngur virki eins og bílar og götur. Td. ofmeta HRAÐA og vanmeta TÍÐNI. Getur gerst f alla en mikilvægt að vera meðvituð um, því þeir sem taka ákvarðanir um alm.samg, td. stjórnm.menn, ferðast oft f.o.f. akandi.

Ólöf Kristjánsdóttir (@olofk80) 's Twitter Profile Photo

Mamma mín (sem nb. vinnur á gjörgæsludeild við að sinna covid sjúklingum) þarf að fara í augnaðgerð strax, nauðsynlegt til að hún geti unnið, það kostar hana 500 þús. á stofu, engin bið. Sami læknir gerir aðgerðina á LSH, fyrir 0 kr., en þar er 6-12 mánaða bið! #heilbrigðiskerfið

Ólöf Kristjánsdóttir (@olofk80) 's Twitter Profile Photo

Hönnunarteymi Borgarlínu var í vettvangaferð á dögunum og virti fyrir sér svæði nýrrar tengingar milli Vogabyggðar og Ártúnshöfða. Tengingar sem er hluti af 1. lotu Borgarlínu og mun, ásamt uppbyggingu Ártúnshöfða, gera samgöngur sjálfbærari og skilvirkari. #Borgarlína #samgöngur

Hönnunarteymi Borgarlínu var í vettvangaferð á dögunum og virti fyrir sér svæði nýrrar tengingar milli Vogabyggðar og Ártúnshöfða. Tengingar sem er hluti af 1. lotu Borgarlínu og mun, ásamt uppbyggingu Ártúnshöfða, gera samgöngur sjálfbærari og skilvirkari. #Borgarlína #samgöngur
Ólöf Kristjánsdóttir (@olofk80) 's Twitter Profile Photo

Ræddi við Kastljósið um vítahring bílamiðaðs skipulags, rýmisþörf samgangna, vinnu síðustu 10 ára við stefnumótun og undirbún.vinnu í samgöngu og skipul.málum sem við munum loks fara að sjá raungerast á næstu árum, Borgarlínu, hjólreiðar ofl. Kastljós ruv.is/frett/2022/05/…

Ólöf Kristjánsdóttir (@olofk80) 's Twitter Profile Photo

Rannsóknaráðstefna í dag og við Cecilia töluðum um leiðbeiningar um gerð samgöngumats, þ.e. kröfur um samgöngugreiningar við deiliskipulagsgerð fyrir alla ferðamáta t.a. hönnun uppbyggingarreita hámarki notkun almenningssamgangna, hjólreiða og göngu vegagerdin.is/upplysingar-og…

Ólöf Kristjánsdóttir (@olofk80) 's Twitter Profile Photo

Og það sem ég gleymdi að segja í viðtalinu en er auðvitað lykilatriði er að það er hagur allra að sem flestir noti almenningssamgöngur! „Þetta var algjör hörmung“ visir.is/g/20222331985d

Ólöf Kristjánsdóttir (@olofk80) 's Twitter Profile Photo

"ætla [má] að íbúar höfuðborgarsvæðisins hafi að jafnaði varið um 9 milljörðum króna á mánuði í kaup og rekstur eigin ökutækja síðustu árin. Það þarf kannski ekki að koma á óvart þar sem um 1,7 einkabílar eru að meðaltali á hverju heimili." !!! visir.is/g/20222339747d