
Jon Atli Benedikts.
@jonatlib
Rector and President, University of Iceland
ID: 391501660
http://www.hi.is/~benedikt 15-10-2011 17:18:19
2,2K Tweet
1,1K Takipçi
2,2K Takip Edilen

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir heimsótti Háskóli Íslands í gær. Katrín kynnti sér m.a. hvernig HÍ og FS hyggjast nýta Sögu, ásamt því að ræða málefni vísindagarða og framkvæmda- og skipulagsmál. Við þökkum Katrínu kærlega fyrir heimsóknina.
