Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile
Guðný Guðmundsdóttir

@gudnygud

Kaupmannahafnarbúi, tilvonandi söngnemi og eðalsjomla með króníska ferðaþrá.

ID: 2495296869

calendar_today19-04-2014 18:07:28

1,1K Tweet

159 Followers

346 Following

Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Gærdagurinn var absolut versta bugun lífs míns. 8tíma vinnudagur +3. Tíma fundur í vinnunni og ég hef svo innilega lítið að segja því þau voru að tala um hvernig hlutirnir voru fyrir covid +ég byrjaði að vinna þarna í covid. +raddlaus, með hor, lyktandi einsog bálköstur.

Gærdagurinn var absolut versta bugun lífs míns. 8tíma vinnudagur +3. Tíma fundur í vinnunni og ég hef svo innilega lítið að segja því þau voru að tala um hvernig hlutirnir voru fyrir covid +ég byrjaði að vinna þarna í covid. +raddlaus, með hor, lyktandi einsog bálköstur.
Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Hvenær mun ég geta upplifað heila vinnuviku án þess að sturtast í fight or flight mode? Þúst er til vinnustaður þar sem þetta gerist ekki vikulega ef ekki daglega?

Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Hahaha það er hjuts es loppemrkaður fyrir utan gluggann hjá mér og ég er að blasta party playlistanum mínum sem er mjög sensual til að reyna að hundsa lætin fyrir utan. Verði þeim öllum að góðu fyrir þetta ókeypis laugardagspepp

Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Alltaf gaman að vera komin að hitta fólkið sem þú varst búin að gera þér plön með og svo fatta að þú gleymdir að taka lyfin þín og eftir smá verðuru alveg ómöguleg af fráhvörfum👌🏻

Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Ég var núna rétt í þessu yfirheyrð á götuhorni af leikskólabarni um hvert ég væri eiginlega að fara fyrst ég stoppaði ekki hjá leikskólanum

Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Þið hafið ekki verið hrædd við unglinga fyrr en þið hafið hitt táninga í DK á annaðhvort kojufyllirí á lestarstöð eða ofur full í tivoli. Er fullkomlega 🤯

Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Er konum sem eru mjaðmabreiðar neitað um að vera flugfreyjur? Spyr bara því ég hef aldrei gengið flugvélagang sem var nægilega breiður fyrir mig og mínar mjaðmir🫠

Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Hver sem það nú er sem að FLAUTAR núna á leiðinni upp tröppurnar í uppganginum mínum: STOPP NÚ. Það er enginn í svona góðu skapi í rok rigningar mánudags myrkrinu sem þessi dagur er

Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Hvernig væri ef icelandair tæki sig bara smá saman í andlitinu, girtu sig í brók og byðu upp á eins og einn ókeypis bjór fyrir allar seinkanir yfir 30 min? Icelandair

Devin Lytle (she/her) (@devdevnumnums) 's Twitter Profile Photo

If I were in charge, I'd rollout Beyoncé tickets by zodiac sign. Virgo women would get first pick, obviously and then - 2. Capricorn women (because me, duh) 3. All Leos 4. Scorpio women, because I don't want to die 5. Aries women 6. All Sags 8. Cancer women 9. All Taurus'

Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Það hentar dólgnum í mér rosalega illa að sjá ekki á töfluna í tímum, því ég vil einungis sitja aftast í öllum stofum🫣

Guðný Guðmundsdóttir (@gudnygud) 's Twitter Profile Photo

Spurningin mín er: afhverju eru ekki allir fréttamiðlar með fréttir á ensku? Hvernig í ósköpunum á fólk sem ekki skilur 100% íslensku að komast að hlutum í þessu landi?