Við hljótum öll að sjá hversu galið það er að verkalýðshreyfingin geti á ólýðræðislegan hátt þvingað fram lagabreytingar án nokkurs umboðs þjóðarinnar. Kjarasamningar eru á milli atvinnurekenda og vinnumarkaðar. Ef þú vilt breyta lögunum þarf þjóðin að kjósa þig í þá stöðu.