Víkings Podcastið
@vikings_podcast
Hlaðvarp um fótboltann í Víking. Þættirnir munu koma út fyrir hvern heimaleik og verður fjallað um Víkings liðið ásamt því að við fáum gesti í spjall ⚽️🔴⚫️🔴⚽️
ID: 1126260763646210050
08-05-2019 23:01:05
68 Tweet
121 Followers
122 Following
Strákarnir unnu frábæran 4-1 sigur gegn FH síðasta mánudagskvöld og næstir á dagskrá eru Íslandsmeistarar KR Reykjavik FC. Leikurinn fer fram á Meistaravöllum næsta laugardagskvöld og hefst klukkan 17:00 . Mætum og styðjum okkar menn til sigurs! 🔴⚫️🔴⚫️🔴⚫️
Við höldum í Garðabæinn á morgun og mætum Stjarnan FC á Samsung vellinum. Leikurinn hefst klukkan 20:15. Við hvetjum alla Víkinga til þess að mæta og styðja okkar menn til sigurs! Áfram Víkingur!
Leikdagur!!! Fín upphitun fyrir leikinn á móti Stjarnan FC í kvöld kl 20:15 🔴⚫️🔴⚫️
Ert þú ársmiðahafi hjá Víkingi? Kynntu þér forskráningu ársmiðahafa fyrir leikinn gegn Keflavík Fc á sunnudagskvöldið: bit.ly/3nruQBP Ársmiðasalan er í fullum gangi inni á TIX!
LEIKDAGUR! 🏆 Pepsi Max deildin 🆚 Keflavík Fc 🏟 Víkin ⏰ 19:15 🌞 Mikil 🎟 Uppselt 📺 Stöð2Vísir Áfram Víkingur! 🔴⚫️🔴⚫️🔴⚫️
Víkingur sigraði lið Keflavík Fc 1-0 í Víkinni. Mark okkar Víkinga gerði Sölvi Geir Ottesen. Við þökkum Keflvíkingum fyrir leikinn og óskum þeim velfarnaðar í sumar! ⚫️🔴⚫️🔴⚫️🔴