Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile
Viðreisn

@vidreisn

Frjálslyndur stjórnmálaflokkur sem berst fyrir réttlátu samfélagi, stöðugu efnahagslífi, þátttöku Íslands í alþjóðasamstarfi og fjölbreyttum tækifærum. X-C

ID: 2478336397

linkhttp://www.vidreisn.is calendar_today05-05-2014 12:57:26

1,1K Tweet

1,1K Followers

688 Following

Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile Photo

Viðreisn skiptir máli, meira nú en nokkru sinni. Önnur pólitísk öfl hafa heykst á stefnumálum, sem þau áttu sameiginleg með okkur, þau hafa heykst á þeim - ekki á grunni sannfæringar heldur að því er virðist á grundvelli skoðanakannana. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile Photo

Almenningur er fastur í krónuhagkerfi sem er sveiflukennt og dýrt og sveiflurnar og sóunin sem þeim fylgja lenda á fólkinu í landinu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile Photo

Pólitískar kreddur mega ekki viðhalda ömurlegum biðlistum, biðlistum sem eru orðnir að vörumerki ríkisstjórnarinnar í heilbrigðismálum. Biðlistunum fylgja ótalmargar sögur, sem væru hlægilegar sökum fáránleika, ef ekki fylgdu þeim allar þessar raunir & þjáning fólks. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile Photo

"Við í Viðreisn eigum líka að njóta þess að vera frjáls, að vera ekki neinum háð. Það eru forréttindi í pólítík og það er dýrmætt forskot í pólitík." Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Þorbjörg Gunnlaugs (@obbasigga) 's Twitter Profile Photo

Umboðsmaður spyr fjármálaráðherra um aðalatriðð í bankasölunni: hæfi hans þegar einn kaupenda var faðir hans. Ríkisendurskoðandi virðist hafa misst af þessu kjarnaatriði.

Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile Photo

Gangið hægt um gleðinnar dyr um helgina kæru vinir! Ný stýrivaxtaákvörðun er væntanleg í næstu viku og það fer hver að verða síðastur að hafa smá gaman. Ekki gleyma að passa ykkur á verðbólgudraugnum 👻

Gangið hægt um gleðinnar dyr um helgina kæru vinir! Ný stýrivaxtaákvörðun er væntanleg í næstu viku og það fer hver að verða síðastur að hafa smá gaman. Ekki gleyma að passa ykkur á verðbólgudraugnum 👻
Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile Photo

Vissir þú að einn algengasti gjaldmiðillinn í Eyjum er evra? Myndir þú vilja fá laun í evrum og meiri stöðugleika í heimilsbókhaldið? Ef þú vilt vita meira, tékkaðu á vidreisn.is/postlisti/

Vissir þú að einn algengasti gjaldmiðillinn í Eyjum er evra? Myndir þú vilja fá laun í evrum og meiri stöðugleika í heimilsbókhaldið? Ef þú vilt vita meira, tékkaðu á vidreisn.is/postlisti/
Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile Photo

Er #hannyrðatwitter búið að grandskoða útsauminn á Krónuleysisbæninni? Nú þurfið þið ekki lengur að telja út - það er hægt að kaupa uppskriftina á 1€ (eða sem plakat á €15 ef útsaumur er ekki fyrir þig) vidreisn.is/verslun/

Er #hannyrðatwitter búið að grandskoða útsauminn á Krónuleysisbæninni? Nú þurfið þið ekki lengur að telja út - það er hægt að kaupa uppskriftina á 1€  (eða sem plakat á €15 ef útsaumur er ekki fyrir þig)

vidreisn.is/verslun/
Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile Photo

Frost eða funi. Hvernig væri heilbrigður húsnæðismarkaður? Málþing er að hefjast á Grand Hótel. Þú getur líka fylgst með á Facebook.com/vidreisn Hvað finnst þér erfiðast með markaðinn? app.sli.do/event/fyp9ykT5…

Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile Photo

Kanntu að tala við fólk? Ertu samfélagsmiðla- og viðburðaséní? Myndir þú halda twitter-reikningnum okkar lifandi og skemmtilegum? Tékkaðu þá á þessu: alfred.is/starf/kannt-th…

Viðreisn (@vidreisn) 's Twitter Profile Photo

Við erum stolt af því að eiga Hanna-Katrín í okkar þingflokki sem náði í gegn banni við bælingarmeðferðum hér á landi. Við hækkuðum um 16 sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og erum núna næst efst 🌈