UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile
UNICEF á Íslandi

@unicefisland

UNICEF stendur vörð um réttindi barna um allan heim - á hverjum einasta degi. #fyriröllbörn #childrights

ID: 202185260

linkhttp://www.unicef.is calendar_today13-10-2010 13:54:32

2,2K Tweet

1,1K Takipçi

601 Takip Edilen

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Akureyri fær áframhaldandi viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag UNICEF. Meðal aðgerða eru stofnun félagsmiðstöðvar fyrir hinsegin ungmenni, opnun Bergsins Headspace, aukið hjólastólaaðgengi og auknar þátttökuleiðir fyrir börn og ungmenni. Til hamingju með þessa frábæru vinnu!

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Sjö sögur sem má yfirfæra á þær milljónir sem lifa í martröð á #Gaza. Neyðaraðstoð verður að fá að berast og vopnahlé strax!

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Einar Þorsteinsson borgarstjóri heimsótti okkur í dag og afhenti styrk sem borgarráð samþykkti einróma að veita í neyðarsöfnun fyrir börn á Gaza. 🙏💙 150 krónur fyrir hvert barn í borginni. Sannarlega framtak til fyrirmyndar. 💙

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Grateful to witch for donating 1 Euro (150 ISK) per child in the capital for children in #Gaza.🙏 "This support comes at a critical time as Gaza is the most dangerous place in the world for children today," said Birna Þórarinsdóttir, UNICEF Iceland ED. #UNICEF #foreverychild

Grateful to <a href="/reykjavik/">witch</a> for donating 1 Euro (150 ISK) per child in the capital for children in #Gaza.🙏 "This support comes at a critical time as Gaza is the most dangerous place in the world for children today," said Birna Þórarinsdóttir, UNICEF Iceland ED. #UNICEF #foreverychild
UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Bóluefni, næringarmjólk og önnur hjálpargögn bárust til Al-Shifa spítalans í norðurhluta #Gaza í dag. Brýnt er að hægt sé að flytja mun meira af hjálpargögnum til Gaza þar sem hvert einasta barn þarf á aðstoð að halda!

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

„Við vitum að stúlkur eru nauðsynlegar sem leiðtogar og hreyfiafl breytinga að farsælli heimi fyrir okkur öll,“ segir fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands í myndbandi UNICEF í tilefni af Alþjóðlegum baráttudegi kvenna. 💙💪#IWD2024

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Kæru vinir, UNICEF á Íslandi auglýsir eftir metnaðarfullum, hugmyndaríkum og lausnamiðuðum leiðtoga til að stýra einni umfangsmestu fjáröflunarstarfsemi á Íslandi, fyrir verkefni sem tryggja réttindi barna um allan heim. 💙💙💙 alfred.is/starf/fjaroefl…

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Níu ár eru nú síðan blóðug borgarastyrjöld hófst í Jemen sem enn sér ekki fyrir endann á. UNICEF áætlar að helmingur íbúa, eða 18,2 milljónir einstaklinga og þar af nær 10 milljónir barna, þurfi á mannúðaraðstoð að halda. 💙

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Börn í Súdan þurfa þína hjálp. Neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi er í fullum gangi.💙 👉Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: 701-26-102020 Kennitala: 481203-2950 👉unicef.is/sudan

Börn í Súdan þurfa þína hjálp. Neyðarsöfnun UNICEF á Íslandi er í fullum gangi.💙
👉Söfnunarreikningur fyrir frjáls framlög: 701-26-102020 Kennitala: 481203-2950
👉unicef.is/sudan
UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Í dag hefst alþjóðleg vika bólusetninga og af því tilefni efna UNICEF á Íslandi og Controlant ásamt sóttvarnalækni, til vitundarvakningar um bólusetningar barna á Íslandi og hvetja til átaks til að fyrirbyggja útbreiðslu lífshættulegra sjúkdóma og stuðla að heilbrigðri æsku.

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

„Eftir rúmlega sjö mánuði af árásum, dauða tugþúsunda og ótal kröfur um vopnahlé þá þrífst ofbeldið enn. Það er nauðsynlegt að vopnin þagni og réttindi barna séu virt.“ –Adele Khodr, svæðisstjóri UNICEF í Mið-Austurlöndum.

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Á samfélagsmiðlum birtast viðvaranir um óhugnanlegt myndefni, en fyrir börn á Gaza er þetta raunveruleikinn. Þau þurfa VERND og VOPNAHLÉ. STRAX!

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

Birna Þórarinsdóttir og Auður Hrefna Guðmundsdóttir, svæðisstjóri UN Global Compact, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að efla samstarf sín í milli. 💙💙 Nánar um málið hér: 👇 unicef.is/unicef-og-un-g…

UNICEF á Íslandi (@unicefisland) 's Twitter Profile Photo

„Þetta er stríð gegn börnum“ –James Elder, talsmaður UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, er staddur á Gaza og lýsir eyðileggingu og þjáningu barna á svæðinu. Börn á Gaza þurfa vopnahlé, STRAX! 💙