Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile
Una útgafuhús

@unautgafuhus

Framsækin bókaútgáfa sem veitir ungskáldum vettvang til útgáfu og endurútgefur áhugaverðar gamlar bækur.

ID: 1088183634165665792

linkhttp://utgafuhus.is calendar_today23-01-2019 21:16:10

541 Tweet

530 Followers

459 Following

Júlía Margrét Einarsdóttir (@julia_margret) 's Twitter Profile Photo

15. apríl frumsýni ég loksins leikgerðina Guð leitar að Salóme í Landnámssetrinu 🎭 20. apríl verð ég á Bókmenntahátíð þar sem ég mun lesa upp og spjalla um bókina 📖 Svo verður árshátíð RÚV loksins haldin helgina á eftir🥳 Ég þarf að bóka klippingu og finna kjól 💅

15. apríl frumsýni ég loksins  leikgerðina Guð leitar að Salóme í Landnámssetrinu 🎭
20. apríl verð ég á Bókmenntahátíð þar sem ég mun lesa upp og spjalla um bókina 📖
Svo verður árshátíð RÚV loksins haldin helgina á eftir🥳

Ég þarf að bóka klippingu og finna kjól 💅
Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Gleðilegan kváradag! 🏳️‍⚧️ Að gefnu tilefni minnum við á þessa merkilegu bók, Kvár eftir Elías Rúna. #kvár #kváradagurinn

Gleðilegan kváradag! 🏳️‍⚧️

Að gefnu tilefni minnum við á þessa merkilegu bók, Kvár eftir Elías Rúna. 
#kvár #kváradagurinn
Reykjavík Literary Festival (@litrvk) 's Twitter Profile Photo

Dagskrá hátíðarinnar 2023 hefur nú verið birt og er aðgengileg á heimasíðunni okkar, bokmenntahatid.is/dagskra/ // Spring is on its way and the program for the sixteenth Reykjavík International Literary Festival (RILF) is now available on the festival’s website.

Dagskrá hátíðarinnar 2023 hefur nú verið birt og er aðgengileg á heimasíðunni okkar, bokmenntahatid.is/dagskra/
// Spring is on its way and the program for the sixteenth Reykjavík International Literary Festival (RILF) is now available on the festival’s website.
Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Útgáfuhóf í Iðnó kl. 17 á morgun. Skáldreki - ritgerðasafn eftir höfunda af erlendum uppruna. Öll velkomin! facebook.com/events/7414434…

Útgáfuhóf í Iðnó kl. 17 á morgun. Skáldreki - ritgerðasafn eftir höfunda af erlendum uppruna. 

Öll velkomin!

facebook.com/events/7414434…
Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Tvær tilnefningar til Maístjörnunnar! Arndís Lóa Magnúsdóttir fyrir Skurn Natasha S. fyrir Máltöku á stríðstímum Óskum þeim innilega til hamingju!

Tvær tilnefningar til Maístjörnunnar!

Arndís Lóa Magnúsdóttir fyrir Skurn

Natasha S. fyrir Máltöku á stríðstímum

Óskum þeim innilega til hamingju!
Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Í dag er þrítugsafmæli maría elísabet ! Og í vikunni var þýðingarétturinn á Herbergi í öðrum heimi keyptur í Danmörku. Geri aðrir betur, fyrir þrítugt! Við óskum henni innilega til hamingju.

Í dag er þrítugsafmæli <a href="/mariaelisabra/">maría elísabet</a> ! 

Og í vikunni var þýðingarétturinn á Herbergi í öðrum heimi keyptur í Danmörku. Geri aðrir betur, fyrir þrítugt!   

Við óskum henni innilega til hamingju.
Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Hér fjallar @bjornhalldors um Reykjavík Literary Festival, þar á meðal útgáfuhófið fyrir Skáldreka, ritgerðasafns eftir höfunda af erlendum uppruna. ruv.is/frettir/mennin…

Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Jerúsalem er margverðlaunuð skáldsaga eftir Gonçalo M. Tavares, einn helsta höfund Portúgals. Pedro Gunnlaugur Garcia þýddi. Frumleg frásögn sem tekist á við einhver stærstu mál mannlegs samfélags af léttleika í bland við alvöru — enda er hryllingurinn hluti af mennskunni.

Jerúsalem er margverðlaunuð skáldsaga eftir Gonçalo M. Tavares, einn helsta höfund Portúgals.

Pedro Gunnlaugur Garcia þýddi.

Frumleg frásögn sem tekist á við einhver stærstu mál mannlegs samfélags af léttleika í bland við alvöru — enda er hryllingurinn hluti af mennskunni.
Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Grein Natöshu S. úr Skáldreka / Writers Adrift birtist á Literary Hub, einni vinsælustu vefsíðu um bókmenntir í heiminum 🤯 Hér má lesa hana í heild sinni 👇 lithub.com/bookworm-in-a-…

Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Gagnrýnendur Kiljunnar voru hæstánægðir með Skáldreka, ritgerðasafn höfunda af erlendum uppruna. ruv.is/frettir/mennin…

Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Það kemur ekki á óvart að Jerúsalem eftir Gancalo Tavares fái frábæran dóm í Víðsjá! „Skáldverk eins og þetta, skáldverk sem sannarlega ristir djúpt og hart, veitir okkur sem lesum örlítinn vonarneista, þrátt fyrir þann ótta við lífið sem það kveikir.“ ruv.is/frettir/mennin…

Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Forsala á BEST FYRIR Höfundar Andri Freyr Sigurpáls. Daníel Daníels. Jóna Valborg Árna. Margrét Eymundar. Rebekka Atla Ragnars. Valgerður Ólafs. Þuríður Ósk Sigurbjörns. Ritstjórn Haukur Braga. Írena Rut Jóns. Matthildur Hafliða. utgafuhus.is/products/best-…

Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Natasha S. ræddi um Skáldreka, ritgerðasafn höfunda af erlendum uppruna, í lokaþætti Orða um bækur. Við viljum þakka Jórunni Sigurðardóttur fyrir frábært starf á vettvangi bókmenntaumfjöllunar. Takk fyrir að sýna grasrótinni áhuga, takk fyrir að mæta! ruv.is/frettir/mennin…

Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

⭐️⭐️⭐️⭐️✨ í Morgunblaðinu! Jerúsalem eftir Goncalo M. Tavares <Verulegur fengur að fá þetta áhrifaríka verk á íslensku>

⭐️⭐️⭐️⭐️✨ í Morgunblaðinu!

Jerúsalem eftir Goncalo M. Tavares

&lt;Verulegur fengur að fá þetta áhrifaríka verk á íslensku&gt;
Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Ljóð eftir Brynju Hjálmsdóttur birtist í Asymptote Journal í þýðingu Rachel Britton // Poem by Brynja Hjálmsdóttur translated by Rachel Britton asymptotejournal.com/blog/2023/07/0…

Benedikt bókaútgáfa (@benediktbooks) 's Twitter Profile Photo

Benedikt og Una útgafuhús renna saman undir nafni Benedikts. Guðrún Vilmundardóttir verður útgefandi og eigandi og Einar Kári Jóhannsson ritstjóri. Útgáfurnar hafa dafnað vel hvor í sínu lagi en sjá með sameiningu fram á enn blómlegri tíma og stærri faðm fyrir fleiri höfunda.

Benedikt og <a href="/unautgafuhus/">Una útgafuhús</a> renna saman undir nafni Benedikts. Guðrún Vilmundardóttir verður útgefandi og eigandi og Einar Kári Jóhannsson ritstjóri.

Útgáfurnar hafa dafnað vel hvor í sínu lagi en sjá með sameiningu fram á enn blómlegri tíma og stærri faðm fyrir fleiri höfunda.
Una útgafuhús (@unautgafuhus) 's Twitter Profile Photo

Íslensk málnefnd veitti í gær þeim Natöshu S. og Ewu Marcinek viðurkenningu fyrir að breiða út íslensku sem bókmenntamál þeirra sem ekki hafa hana að móðurmáli. Þær voru ritstjórar safnritsins Skáldreki/Writers Adrift sem kom út síðastliðið vor. 😻

Íslensk málnefnd veitti í gær þeim Natöshu S. og Ewu Marcinek viðurkenningu fyrir að breiða út íslensku sem bókmenntamál þeirra sem ekki hafa hana að móðurmáli.

Þær voru ritstjórar safnritsins Skáldreki/Writers Adrift sem kom út síðastliðið vor. 😻