Una útgafuhús
@unautgafuhus
Framsækin bókaútgáfa sem veitir ungskáldum vettvang til útgáfu og endurútgefur áhugaverðar gamlar bækur.
ID: 1088183634165665792
http://utgafuhus.is 23-01-2019 21:16:10
541 Tweet
530 Followers
459 Following
Í dag er þrítugsafmæli maría elísabet ! Og í vikunni var þýðingarétturinn á Herbergi í öðrum heimi keyptur í Danmörku. Geri aðrir betur, fyrir þrítugt! Við óskum henni innilega til hamingju.
Hér fjallar @bjornhalldors um Reykjavík Literary Festival, þar á meðal útgáfuhófið fyrir Skáldreka, ritgerðasafns eftir höfunda af erlendum uppruna. ruv.is/frettir/mennin…
Four amazing Icelandic books that really need an English language publisher! Kamilla Einarsdóttir Sverrir Norland maría elísabet #ragnarhelgiolafsson
Ljóð eftir Brynju Hjálmsdóttur birtist í Asymptote Journal í þýðingu Rachel Britton // Poem by Brynja Hjálmsdóttur translated by Rachel Britton asymptotejournal.com/blog/2023/07/0…
Benedikt og Una útgafuhús renna saman undir nafni Benedikts. Guðrún Vilmundardóttir verður útgefandi og eigandi og Einar Kári Jóhannsson ritstjóri. Útgáfurnar hafa dafnað vel hvor í sínu lagi en sjá með sameiningu fram á enn blómlegri tíma og stærri faðm fyrir fleiri höfunda.