VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile
VERT-markaðsstofa

@umtalsvert

Athyglisvert, áhugavert og UMTALSVERT. Ef þú uppfyllir þetta þrennt ertu á góðri leið. Hér koma fram vangaveltur VERT um markaðsmál, þar á meðal um samfél.miðla

ID: 65025882

linkhttp://www.vert.is calendar_today12-08-2009 12:50:51

779 Tweet

1,1K Followers

1,1K Following

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Coke, Burger King, GAP, Lego, Gaskin-Robbins og miklu fleiri brönd tengjast Stranger things þáttunum. Prófaðu að telja laumurnar þegar þú horfir. Er "Stranger Things" rétt nefnt "Sponsored Things"? Hafa þeir gengið of langt? bit.ly/2NMNgz9

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

🎧 Nýtt POD - #MARKAÐSSTOFAN - Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað hefur það með markaðsmál að gera? Reyndar ótrúlega mikið. bit.ly/2YCPty2 #Höfundaréttur #vörumerkjavernd #vörumerkjaréttur #branding #áhugaVERT #Hlaðvarp #auðkenni #myndmerki

🎧 Nýtt POD - #MARKAÐSSTOFAN - Vörumerkjaréttur, höfundaréttur og hugverkaréttur. Hvað hefur það með markaðsmál að gera? Reyndar ótrúlega mikið.  
bit.ly/2YCPty2
#Höfundaréttur #vörumerkjavernd #vörumerkjaréttur #branding #áhugaVERT #Hlaðvarp #auðkenni #myndmerki
VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Hvernig nýtir þú peningana best? Eigin, áunnir og keyptir miðlar eru allir mikilvægir í stafrænu markaðsstefnu. Það er undir þér komið að meta í hvað þú ætlar að eyða þínum tíma og peningum – hvað er skynsamlegast fyrir þitt vörumerki. bit.ly/2Ntc0Mw

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Ert þú að stela mikið af höfundavörðu efni? #Markaðsstofan fjallar um hvað má og hvað ekki. Hlustið og lærið af Lovísu Jónsdóttir lagaerni 🎧 bit.ly/2NJRxTY #Höfundaréttur #vörumerkjavernd #vörumerkjaréttur #branding #áhugaVERT #Hlaðvarp #auðkenni #myndmerki

Ert þú að stela mikið af höfundavörðu efni? #Markaðsstofan fjallar um hvað má og hvað ekki.  Hlustið og lærið af Lovísu Jónsdóttir lagaerni 🎧 bit.ly/2NJRxTY
#Höfundaréttur #vörumerkjavernd #vörumerkjaréttur #branding #áhugaVERT #Hlaðvarp #auðkenni #myndmerki
VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Hvernig hafa vörumerki áhrif á þig? Hidden brain fjallar í þessum þætti um það hvernig fyrirtæki fara að því að gera okkur svo tengd ákveðnum vörumerkjum að við byrjum að tengja sjálfsmynd okkar við þau. apple.co/2Nzp1UO #branding #4P #markaðsmál #hlaðvarp #áhugaVERT

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Gesturinn í níunda þætti MARKAÐSSTOFUNNAR og þar með fyrsti gestur okkar EVER er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur hjá TEGO. 🎧 bit.ly/2NAj4Xy #Höfundaréttur #vörumerkjavernd #vörumerkjaréttur #branding #áhugaVERT #Hlaðvarp #auðkenni #myndmerki

Gesturinn í níunda þætti MARKAÐSSTOFUNNAR og þar með fyrsti gestur okkar EVER er Lovísa Jónsdóttir, hugverkalögfræðingur hjá TEGO. 🎧 bit.ly/2NAj4Xy
#Höfundaréttur #vörumerkjavernd #vörumerkjaréttur #branding #áhugaVERT #Hlaðvarp #auðkenni #myndmerki
VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

VERT er einn stærsti vinnustaður #Newcastle aðdáenda á Íslandi. Við óskum Newcastle aðdáendum og öllum öðrum unnendum enska boltans til hamingju með upphaf nýs tímabils og sömuleiðis Símanum Síminn velfarnaðar í… instagram.com/p/B08MgpzA02_/…

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Ertu að nota LinkedIn til að búa til sölutækifæri? Á LinkedIn er hægt að miða á verðmæta hópa. Kynntu þér málið í þessu ágæta hlaðvarp. apple.co/30myVLk #LinkedIn #hlaðvarp #áhugaVERT #PodCast #stafræn #VERT

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Vöruþróun er markaðslegt verkefni – ÓKEYPIS EBÓK. Vöruþróun er lífsnauðsynleg fyrir afkomu fyrirtækja, til lengri og skemmri tíma. bit.ly/32nynWd . #EBÓK #VÖRUÞRÓUN #4P #ÁHUGAVERT #MARKETING #EBOOK

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Við vorum að GEFA út létta ebók. Jebb - gefa. Hún er ókeypis :) Vöruþróun er markaðslegt verkefni - ef þú hefur áhuga á því að vanda til verks skaltu líta á. bit.ly/30S1noK . #EBÓK #VÖRUÞRÓUN #4P #ÁHUGAVERT #MARKETING #EBOOK

Við vorum að GEFA út létta ebók.  Jebb - gefa.  Hún er ókeypis :)  Vöruþróun er markaðslegt verkefni - ef þú hefur áhuga á því að vanda til verks skaltu líta á. bit.ly/30S1noK 
.
#EBÓK #VÖRUÞRÓUN #4P #ÁHUGAVERT #MARKETING #EBOOK
VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Þú ættir aldrei að nálgast vöruþróunarverkefni öðruvísi en sem markaðslegt verkefni. Hér er ókeypis ebók - stutt og létt - megin markmiðið er að fá þig til að hugsa um vöruþróun frá markaðsl. forsendum. bit.ly/30QRIin . #EBÓK #VÖRUÞRÓUN #4P #ÁHUGAVERT #MARKETING #EBOOK

Þú ættir aldrei að nálgast vöruþróunarverkefni öðruvísi en sem markaðslegt verkefni.
Hér er ókeypis ebók - stutt og létt - megin markmiðið er að fá þig til að hugsa um vöruþróun frá markaðsl. forsendum. bit.ly/30QRIin 
.
#EBÓK #VÖRUÞRÓUN #4P #ÁHUGAVERT #MARKETING #EBOOK
VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Í vöruþróun er mikilvægt að skila réttum gæðum til skilgreinds markhóps.  Forsenda þess að vita hver „rétt“ gæði eru, er að þekkja þarfir viðskiptavinarins. bit.ly/2nXVGrj

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Margir af vinum VERT fengi Markaðsdagatalið 2020 sent & margir hafa lýst yfir ánægju sinni með það. Þá er ekki annað að gera en að halda áfram. Brátt gefum við út #EM2020 dagatal. Sjá fyrstu drög :) Ath. Allir leikir verða líka í rafræna dagatalinu - vert.is/dagatal

Margir af vinum VERT fengi Markaðsdagatalið 2020 sent & margir hafa lýst yfir ánægju sinni með það. Þá er ekki annað að gera en að halda áfram. Brátt gefum við út #EM2020 dagatal. Sjá fyrstu drög :)
Ath. Allir leikir verða líka í rafræna dagatalinu - vert.is/dagatal
VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Skellur að lenda í því að nafnið á vörunni þinni verður heimsfaraldur. Vert að hafa í huga að fyrirtæki geta aldrei varist því 100% að eitthvað neikvætt komi fram sem tengist brandinu þeirra - en þetta er helv.... hart. ow.ly/qYB630qnfDj

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Gleðilegt ár vinir VERT. Nú er um að gera að lenda á löppunum og fara af stað inní nýtt ár með leikáætlun. vert.is/markadsleg-ara…

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Áætlunardagatalið okkar er komið í út. Við sendum það frítt til allra fyrirtækja sem óska eftir því - á meðan birgðir endast. Tryggðu eintak fyrir þitt fyrirtæki! 👉 vert.is/dt2021 #áhugavert #free #Markaðsdagatal

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Google My Business er einföld (og ókeypis) þjónusta fyrir fyrirtæki, samtök og stofnanir til að stjórna upplýsingum um sig á öllum Google þjónustum. Við mælum með að þú kynnir þér GMB ef þú hefur ekki gert það nú þegar. vert.is/hvad-er-google… #Áhugavert #Google

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Hvort sem þú hefur gaman að ruðningi eða ekki þá hlýtur þú að hafa gaman að auglýsingunum sem kenndar eru við Ofurskálina. Hér má sjá flestar auglýsingar sem hafa "lekið" fyrir leikinn (sem er um helgina). vert.is/super-bowl-202… #auglýsingar #SuperBowl #SuperBowlLV #áhugavert

VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Það er skemmtilegt að byrja með auðan striga. Þannig hófst verkefnið JÖKLA rjómalíkjör. Fyrst var byrjað að vinna í nafni. Svo var byrjað að hanna merki og umbúðir. Það er alltaf gaman að gera umbúðir, en fyrir svona fljótandi nammi - æðislegt. Þú getur byrjað að hlakka til.

Það er skemmtilegt að byrja með auðan striga.  Þannig hófst verkefnið JÖKLA rjómalíkjör. Fyrst var byrjað að vinna í nafni.  Svo  var byrjað að hanna merki og umbúðir.  Það er alltaf gaman að gera umbúðir, en fyrir svona fljótandi nammi - æðislegt. Þú getur byrjað að hlakka til.
VERT-markaðsstofa (@umtalsvert) 's Twitter Profile Photo

Kostnaðaraðhald í framleiðslu á vöru eða þjónustu er #vöruþróun. Ef kostnaðaraðhaldið skilar sér í síðri vöru ertu að búa til pláss fyrir samkeppnisaðilann. vert.is/kostnadaradhal…