Menntaskólinn við Sund
@menntaskolisund
MS-ingar stóðu sig frábærlega á #Gen_E 2022 í Tallinn í sumar eftir sigur HAF vítamín í JA Iceland keppni ungra frumkvöðla á Íslandi í vor👏👏👏 #menntaspjall #ungirfrumkvöðlar #JAEurope instagram.com/p/Ch1rd2Yg09v/…
#UtisOnline þátttökupartí Menntaskólinn við Sund Fylgjumst spennt með Kristin Ziemke tala um undrun / awe. Upplifðum öll tilfinninguna þegar við opnuðum ígrundunarbókina 🦋
Okkar kona Karen Pálsdóttir vann verðlaun fyrir bestu spurninguna til Kristin Ziemke has a NEW BOOK! TEXT & TECH 📚📱🌏 á #UtisOnline 🥳🥳
Nemendahópur í líffræði í Menntaskólinn við Sund hefur undanfarið verið að læra #frumulíffræði Hvað er betra en að leira til að skilja uppbyggingu frumunnar? #menntaspjall #kennsluaðferðir #msund
Kennarar í MS fjölluðu um rannsókn um #leiðsagnarnám á Menntakviku. Hafsteinn Óskarsson hagfræðikennari og Sigurros Erlingsdottir íslenskukennari hlutu styrk úr rannsóknarsjóði KÍ til að innleiða leiðsagnarnám: msund.is/fraedsluefni/o… #menntaspjall instagram.com/p/Cjc26_OgRXx/…