Ömurleikinn venst merkilega vel. Nú er maður helst spenntur fyrir því hvaða tegund af rigningu verður í dag. Verður það dembiskúr, hvolfa, ofanfall, skumpa, skýfall, steypiskúr, úrhelli, sallaregn, smáýringur, svækja, úrferð eða bara smá úði? Spennó.
Tökur eru hafnar á nýrri íslenskri sjónvarpsþáttaröð, sem bera mun heitið Systrabönd. Sagafilm sér um framleiðslu þáttanna og Silja Hauksdóttir um leikstjórn, en gert er ráð fyrir að þættirnir verði sýndir í Sjónvarpi Símans á næsta ári. mbl.is/folk/frettir/2…