—— (@bergdottir) 's Twitter Profile
——

@bergdottir

gaman að þessu erþaggi?

ID: 2407461754

calendar_today13-03-2014 12:48:45

1,1K Tweet

339 Takipçi

335 Takip Edilen

ny guy (@urlocalnyguy) 's Twitter Profile Photo

To students starting school today, Please be nice to your teachers. My dad is 53 years old, and not a whiz w technology. He’s called me EVERY day, attempting to practice because he’s so nervous and wants what’s best for his students. Please be patient with them. They’re trying.

Silja Björk (@siljabjorkk) 's Twitter Profile Photo

Mig langar bara að segja að ef þú ert trans eða óöruggt með sjálft þig á einn eða annan hátt, og langar að koma í sund skal ég koma með þér í sund og fkn buffa hvern sem er sem þykist ætla að glápa á þig eða dæma þig 😡😡😡😡😡😡😡😡😡 er ekki að djóka smá einu sinni

Eva Kristjansdottir (@evagudrunk) 's Twitter Profile Photo

Ef þér finnst einhverntímann eins og fólkið þitt verði betur sett án þín, þá er það ekki rétt. Ef þú heldur að þú hafir fokkað svo mikið upp að ekki sé hægt að laga það, þá er það ekki rétt. Ef þig vantar aðstoð 🤍 Pieta samtökin: 552-2218 Hjálparsími RK 1717 Neyðartilvik 112

Vitalia Lazareva (@lazarevavitalia) 's Twitter Profile Photo

Ég þarf alla hjálp sem ég get fengið. Ég titra og skelf,ég er ekki að þessu fyrir athylgi. Ég er ráðalaus og ég er búin á likama á sál. Öllu logið og kallað mann stalker og klikkaðan. Ef ég er ekki nú þegar orðin klikkuð þá er það allavega handan við hornið. Ég reyndi.

Hafrún Elísa (@hafrunelisa) 's Twitter Profile Photo

Elsku fólk! Frú Ragnheiður dreifir naloxone frítt. Naloxone getur komið í veg fyrir ofskömmtun á ópíóðum og er ótrúlega auðvelt í notkun. Það er svo mikilvægt að vera örugg og naloxone bjargar mannslífum ❤️

Elsku fólk! 
Frú Ragnheiður dreifir naloxone frítt. Naloxone getur komið í veg fyrir ofskömmtun á ópíóðum og er ótrúlega auðvelt í notkun. Það er svo mikilvægt að vera örugg og naloxone bjargar mannslífum ❤️
e taylor (@erinisaway) 's Twitter Profile Photo

yes and as you get older you will meet 34 year olds that act like 17 year olds and then eventually it clicks that most adults are people who haven’t processed their childhoods and act like teens without any awareness