Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile
Anna Steinunn

@anna_steinunn

Kennari og deildarstjóri stoðþjónustu við Árskóla á Sauðárkróki. Hef m.a. áhuga á velferðar- og geðræktarkennslu .

ID: 2246440025

calendar_today27-12-2013 16:21:58

83 Tweet

143 Takipçi

225 Takip Edilen

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

D1: Ég heiti Anna Steinunn og er deildarstjóri stoðþjónustu í Árskóla Sauðárkróki. Ég ætla að taka þátt í #12dagatwitter og skora á Hallfríður Sv og Ragnheiður Matthíasd að gera slíkt hið sama. #menntaspjall

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

D2: Mér finnst gott að nota Padlet til að halda utan um góðar hugmyndir og vefslóðir. Svo er ég þessa dagana að skoða og prófa Tiro talgreini Snjallkennsla.is sem breytir íslensku talmáli yfir í ritaðan texta. #12dagatwitter #menntaspjall

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

D5: Um helgar reyni ég að hlaða batteríið. Ég t.d. les, hlusta, horfi, prjóna, fer í ræktina eða göngutúra og rækta vini og vandamenn. #12dagatwitter

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

D6: Hlaðvarpið sem ég mæli með heitir Dótakassinn, þar er m.a. fjallað um tilfinningar og líðan, flott efni fyrir unglinga. Bókin sem ég bendi á heitir Núvitund í dagsins önn,góð bók fyrir þá sem vilja kynna sér núvitund og gildi hennar. #12dagatwitter #menntaspjall

D6: Hlaðvarpið sem ég mæli með heitir Dótakassinn, þar er m.a. fjallað um tilfinningar og líðan, flott efni fyrir unglinga. Bókin sem ég bendi á heitir Núvitund í dagsins önn,góð bók fyrir þá sem vilja kynna sér núvitund og gildi hennar. #12dagatwitter #menntaspjall
Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

D8: Mæli með sterkariutilifid.is sem geymir efni og æfingar sem styrkja sjálfsmynd barna og unglinga.Eins finnst mér snjallkennsla.is vera frábær vefur👌Bergmann Guðmundsson #12dagatwitter #menntaspjall

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

D9: Ég er einstaklega stolt af öllu samstarfsfólkinu mínu í Árskóli Sauðárkróki Sérstaklega langar mig að nefna stuðningsfulltrúana mína og skólaliðana sem eru ómetanlegir hlekkir í skólastarfinu og leika stórt hlutverk í velferð nemenda. #12dagatwitter #menntaspjall

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

D10: Að hafa í huga að fólk er með mismunandi lífsreynslu og sýn á lífið sem gerir að verkum að það sér og túlkar hluti/atburði á ólíkan hátt. Láttu þig varða jafnt um stóra sem smáa og sýndu þeim umhyggju og skilning. #12dagatwitter #menntaspjall

D10: Að hafa í huga að fólk er með mismunandi lífsreynslu og sýn á lífið sem gerir að verkum að það sér og túlkar hluti/atburði á ólíkan hátt. Láttu þig varða jafnt um stóra sem smáa og sýndu þeim umhyggju og skilning. #12dagatwitter #menntaspjall
Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

D11: Það er dýrmætt þegar styrkleikar nemenda og starfsfólks ná að njóta sín í skólastarfinu því það eykur bæði velllíðan og árangur. Góð samvinna og starfsandi eru líka dýrmætt combó Árskóli Sauðárkróki #12dagatwitter #menntaspjall

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

D12: Markmiðið mitt er að vera virkari á Tvitter en áður og nýta mér þá frábæru starfsþróun sem þetta samfélag býður upp á. #12dagatwitter #menntaspjall

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

George Couros: Sjálfsrækt og umhyggja er mikilvæg og skilar sér í betri árangri. Lærum að segja nei án sektarkenndar. Valdeflum hvert annað og finnum lausnir. #utisonline Árskóli Sauðárkróki

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

“Instructions are limitation” segir Marisa E. Thompson. Hún segir að það þurfi hugrekki til að endurskipuleggja kennsluhætti og hvetur til að það sé gert með rödd nemenda að leiðarljósi. #utisonline #arskoli

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

“There are no boundaries-only possibilites” segir Chris Lemons sem fjallar um kennslu nemenda með þroskahamlanir. Sannarlega viðhorf til eftirbreytni. #utisonline #arskoli

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

Forðumst einsleitni og stöðlun í kennslu segir Alfie Kohn. Langtímamarkmiðið er að nemendur séu hamingjusamir og þar koma einkunnir hvergi við sögu. #utisonline #arskoli

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

Skemmtilegt og fróðlegt að sjá öll þessi metnaðarfullu þróunarverkefni sem eru í gangi í íslensku skólakerfi #utisonline #arskoli

Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

Þátttökupartý Árskóla á Utís online 2022 eftir fyrirlestra gærdagsins. Góð stemning í sól og líklega síðasta í sumri. #utisonline #arskoli # saudá

Þátttökupartý Árskóla á Utís online 2022 eftir fyrirlestra gærdagsins. Góð stemning í sól og líklega síðasta í sumri. #utisonline #arskoli # saudá
Anna Steinunn (@anna_steinunn) 's Twitter Profile Photo

Hamingja og vellíðan kennara er drifkraftur sem leiðir af sér hamingjusamari nemendur. Með sjálfsrækt miðlum við jákvæðri orku til þeirra sem í kringum okkur eru segir Griet Deca. Orð að sönnu. #utisonline #arskoli