Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile
Þórsmörk

@thorsmorkumf

Knattspyrnulið sem tekur þátt í Boladeildinni. Stofnað árið 1917. Styrktir af Den Danske Kro og Macron.

ID: 1402703462710849549

calendar_today09-06-2021 19:05:53

194 Tweet

85 Followers

26 Following

Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

Eftir að hafa farið yfir gögnin þá kemur í ljós að Daníel er 0/3 í vítum á sínum ferli fyrir Þórsmörk, sem verður að teljast afar slakt. Þetta voru skilaboðin sem Interim Manager fékk eftir að Daníel klúðraði vítinu.

Eftir að hafa farið yfir gögnin þá kemur í ljós að Daníel er 0/3 í vítum á sínum ferli fyrir Þórsmörk, sem verður að teljast afar slakt. 

Þetta voru skilaboðin sem Interim Manager fékk eftir að Daníel klúðraði vítinu.
Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

🚨Þórsmörk🐛 vs Loki👹🚨 🏆- Boladeildin🍺 🏟️- Leiknisvöllur ⏱️- 20:00 🌥- Norðvestan 2m/s - Skýjað - hiti 9 stig New Kit Release 👀

🚨Þórsmörk🐛 vs Loki👹🚨

🏆- Boladeildin🍺
🏟️- Leiknisvöllur
⏱️- 20:00
🌥- Norðvestan 2m/s - Skýjað - hiti 9 stig

New Kit Release 👀
Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

📣 - Tylkynning Elimar Huksson hefur verið dæmdur í agabann. Fréttir bárust af því að KFR séu að lokka leikmenn Þórsmarkar til sín. Það þarf ekki að vera löglærður til að vita það að samningsbundinn leikmaður má ekki tala við önnur lið. Elimar sem er lögfræðingur veit það.

📣 - Tylkynning

Elimar Huksson hefur verið dæmdur í agabann.

Fréttir bárust af því að KFR séu að lokka leikmenn Þórsmarkar til sín. Það þarf ekki að vera löglærður til að vita það að samningsbundinn leikmaður má ekki tala við önnur lið. 

Elimar sem er lögfræðingur veit það.
Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

📣 - Þórsmörk frumsýndu nýja glæsilega búninga í kvöld. Þetta lið lagði blóð, svita og tár í leikinn í kvöld. Hlupu eins og skeppnur og börðust fyrir hvorn annan. Niðurstaðan 10-0 tap. Ljóst er að staða Guðmundar þjálfara er undir smásjánni.

📣 - Þórsmörk frumsýndu nýja glæsilega búninga í kvöld.

Þetta lið lagði blóð, svita og tár í leikinn í kvöld. Hlupu eins og skeppnur og börðust fyrir hvorn annan.

Niðurstaðan 10-0 tap.

Ljóst er að staða Guðmundar þjálfara er undir smásjánni.
Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

🚨Þórsmörk🐛 vs Fóstbræður 👬 🏆- Boladeildin🍺 🏟️- Leiknisvöllur, UNDER THE LIGHTS ⏱️- 21:00 🌥- Logn - Skýjað - hiti 9stig 📣 - Guðmundur Þjálfari verður EKKI á staðnum en mun fjarstýra liðinu í gegnum Teams ‼️- Tilboð á bjór: Tuborg: 900kr 3 Tuborg: 3000kr Fast verð.

Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

📣 - Gjörsamlega frábær sigur hjá Þórsmerkurmönnum í kvöld. Lenda snemma 1-0 undir en sýndu gríðarlegan karakter með því að koma til baka gegn sterku liði Fóstbræðra og vinna 2-1 Þetta kemur kannski í næsta lífi aumingjar. Sigjurjón með tap in mark og GGG með laumu skalla.

Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

🚨Þórsmörk🐛 vs Zoccer Club⚽️ 🚨 🏆- Boladeildin🍺 🏟️- Leiknisvöllur ⏱️- 21:00 🌥- Suðaustan 4m/s - léttskýjað- hiti 13 stig Sigur í næstu 2 leikjum tryggir okkur svogottsem 2.sætið í riðlinum. Ps. Búningur liðsins verður til sölu á vellinum og kostar aðeins 17.990kr

Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

Eyþór kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa verið sendur út til Mílanó í legkökunudd. Daníel og Sindri sem hafa verið háværir gagngrýnendur Guðmundar þjálfara eru sem fyrr í agabanni Guðmundur þjálfari er á andlegu vegferðinni og fékk þessi skilaboð frá Shamaninum sínum 👉😐👈

Eyþór kemur inn í byrjunarliðið eftir að hafa verið sendur út til Mílanó í legkökunudd. Daníel og Sindri sem hafa verið háværir gagngrýnendur Guðmundar þjálfara eru sem fyrr í agabanni

Guðmundur þjálfari er á andlegu vegferðinni og fékk þessi skilaboð frá Shamaninum sínum 👉😐👈
Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

🚨Þórsmörk🐛 vs Þreyttir FC🥱🚨 🏆- Boladeildin🍺 🏟️- Leiknisvöllur ⏱️- 21:00 ☀️- BONGÓ 📣- RIIIISAFRÉTTIR Guðmundur þjálfari verður á staðnum.

🚨Þórsmörk🐛 vs Þreyttir FC🥱🚨

🏆- Boladeildin🍺
🏟️- Leiknisvöllur
⏱️- 21:00
☀️- BONGÓ

📣- RIIIISAFRÉTTIR

Guðmundur þjálfari verður á staðnum.
Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

📣 2-2 lokatölur í kvöld Grétar Safe Hands Tuborg maður leiksins, varði víti og bjargaði leiknum á loka mínútunni með stórbrotinni markvörslu. Siggi og Haffi með mörkin Litla Flugvélin þreytti frumraun sína Göm þjálfari: “Ég er fyrst og fremst bara glaður að vera kominn heim”

📣 2-2 lokatölur í kvöld

Grétar Safe Hands Tuborg maður leiksins, varði víti og bjargaði leiknum á loka mínútunni með stórbrotinni markvörslu.

Siggi og Haffi með mörkin

Litla Flugvélin þreytti frumraun sína

Göm þjálfari: “Ég er fyrst og fremst bara glaður að vera kominn heim”
Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

🚨Þórsmörk🐛 vs Gonni 💊🧊 🏆- Boladeildin🍺 🏟️- Leiknisvöllur ⏱️- 21.00 🌥- Suðvestan 4m/s - Skýjað - hiti 11stig 📣- PLAYOFFS BABY Við í Þórsmörk þykkumst vita það að Gonni sé nickname á eiturlyfi en það þarf ekki að taka það fram að við fordæmum sölu á eiturlyfjum.

Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

Jæja Tap staðfest og við erum því úr leik í úrslitakepnninni. Það er eins og það er. En við erum fyrst og fremst bikarlið og fyrsta umferð bikarsins er einmitt á sunnudaginn.

Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

🚨Þórsmörk🐛 vs Sóknarprestar🙏🚨 🏆- BolaCup🏆 🏟️- Leiknisvöllur ⏱️- 21.00 ☀️- BONGÓ Prestarnir jörðuðu okkur fyrir 2 árum en nú er tími fyrir Þórsmörk til að rísa upp frá dauðum, því allt getur nú gerst í BolaCup. Byrjunarlið dagsins ⬇️ Liðstjórn 👀

🚨Þórsmörk🐛 vs Sóknarprestar🙏🚨

🏆- BolaCup🏆
🏟️- Leiknisvöllur
⏱️- 21.00
☀️- BONGÓ

Prestarnir jörðuðu okkur fyrir 2 árum en nú er tími fyrir Þórsmörk til að rísa upp frá dauðum, því allt getur nú gerst í BolaCup.

Byrjunarlið dagsins ⬇️

Liðstjórn 👀
Þórsmörk (@thorsmorkumf) 's Twitter Profile Photo

📣 5-0 tap staðreynd gegn sóknarprestunum og tímabilinu því lokið. Okkur fannst nú prestarnir heldur ókristilegir þegar þeir voru uppvísir að fitufordómum í garð Guðmundar Þjálfara. Við fordæmum fitufordóma og höfum við kært atvikið bæði til Boladeildarinnar og Biskupsstofu.