stefan.vigfusson@gmail.com (@svigfusson) 's Twitter Profile
[email protected]

@svigfusson

endilega hafið samband í tölvupósti hann/he

ID: 1042143269201883137

calendar_today18-09-2018 20:08:12

9,9K Tweet

1,1K Followers

308 Following

stefan.vigfusson@gmail.com (@svigfusson) 's Twitter Profile Photo

Gengum við ekki öll út frá því að Russel Brand væri kynferðisafbrotamaður? Það er eitthvað við óvirka alka sem hverfa úr fjölmiðlum og byrja með gjörsamlega nötts youtube-rás sem bara öskrar það

stefan.vigfusson@gmail.com (@svigfusson) 's Twitter Profile Photo

“Finnuru nokkuð prumpulykt? Ég var ekki að prumpa en stundum er prumpulykt hérna af því bara, alveg þótt ég var ekki að prumpa. Finnuru prumpulykt?”

“Finnuru nokkuð prumpulykt? Ég var ekki að prumpa en stundum er prumpulykt hérna af því bara, alveg þótt ég var ekki að prumpa. Finnuru prumpulykt?”
stefan.vigfusson@gmail.com (@svigfusson) 's Twitter Profile Photo

Pallborðið. Er Stefán Einar í alvörunni eins vitlaus og hann lítur út fyrir að vera og hljómar? Er þetta eitthvað sturlað long-game hjá honum?

stefan.vigfusson@gmail.com (@svigfusson) 's Twitter Profile Photo

Reyndi að kaupa app með arion kortinu mínu annars vegar og indó kortinu hins vegar. Tæpar fimmtíu spöruðust sem hefðu annars farið í bull

Reyndi að kaupa app með arion kortinu mínu annars vegar og indó kortinu hins vegar. Tæpar fimmtíu spöruðust sem hefðu annars farið í bull
stefan.vigfusson@gmail.com (@svigfusson) 's Twitter Profile Photo

Fyrir 3 árum byrjaði ég að skrifa bakþanka í Fréttablaðið og svo pistla í Heimildina. Ég hef saknað þess að vera með deadline og ákvað að byrja með þessa síðu, þar sem ég ætla að birta litla esseyju alla mánudaga. Endilega subscribeið. open.substack.com/pub/stefaningv…