Stúdentaráð Háskóla Íslands (@studentarad) 's Twitter Profile
Stúdentaráð Háskóla Íslands

@studentarad

Hagsmunaafl í þágu stúdenta frá árinu 1920 📣

ID: 613555116

linkhttps://student.is/ calendar_today20-06-2012 14:19:00

933 Tweet

879 Followers

626 Following

Stúdentaráð Háskóla Íslands (@studentarad) 's Twitter Profile Photo

Stúdentar athugið! Hér að neðan er að finna mikilvægar upplýsingar vegna skattframtals fyrir þau sem hafa tekið lán hjá Menntasjóði námsmanna!

Stúdentaráð Háskóla Íslands (@studentarad) 's Twitter Profile Photo

Í dag og á morgun fara fram kosningar til Stúdentaráðs. Við hvetjum öll til að nýta kosningaréttinn - kosið er á Uglu og það tekur enga stund!🗳️

Í dag og á morgun fara fram kosningar til Stúdentaráðs.

Við hvetjum öll til að nýta kosningaréttinn - kosið er á Uglu og það tekur enga stund!🗳️
Stúdentaráð Háskóla Íslands (@studentarad) 's Twitter Profile Photo

Stór sigur! Forseti SHÍ fékk það staðfest í gær frá ráðherra háskólamála að hún muni EKKI leggja fram frumvarp sem heimilar hækkun á skrásetningargjaldinu á vorþingi. Stúdentaráð mun halda baráttu sinni fyrir því að gjaldið verði endurskoðað með tilliti til lækkunar eða afnáms 📣

Stór sigur! Forseti SHÍ fékk það staðfest í gær frá ráðherra háskólamála að hún muni EKKI leggja fram frumvarp sem heimilar hækkun á skrásetningargjaldinu á vorþingi. Stúdentaráð mun halda baráttu sinni fyrir því að gjaldið verði endurskoðað með tilliti til lækkunar eða afnáms 📣