Stubbur
@stubburapp
Kauptu þinn miða í Stubbs appinu 🎟
ID: 1112121538873053184
https://stubbur.app/redirect 30-03-2019 22:36:51
84 Tweet
167 Followers
287 Following
Leikir í dag! Ekki bíða í fleiri röðum um helgina og vertu með þinn miða í símanum 🎟 Pepsi Max deild karla: Víkingur - ÍBV Vestmannaeyjar KA - Stjarnan FC @ia_akranes - Breiðablik FC @HK_Kopavogur - KR Reykjavik FC Valur - Fimleikafélag Hafnarfjarðar
Undanúrslit í dag! Mjólkurbikarinn ⚽️ Fimleikafélag Hafnarfjarðar - KR Reykjavik FC Kauptu þinn miða í Stubbi🎟
Þetta eru prófanir fyrir tímabilið og viljum við hjá Stubbi fá sendar upplýsingar um það sem virkar vel og það sem virkar ekki hér í DM eða á [email protected] 🎟️ Ef það er eitthvað vesen þá leysum við það.
📢LEIKDAGUR! Einn leikur í Besta deildin á Höfuðborgarsvæðinu í dag. Ekki skemmir fyrir að þar mætast skemmtilegustu stuðningsmannaliðin, @leiknisljon.og Silfurskeiðin . Tryggðu þér miða á Stubbur og við sjáumst í síðasta lagi 16:00. #StoltBreiðholts #HverfiðKallar
Besta deildin hefst á morgun! Stubbur er stoltur samstarfsaðili ÍTF - Íslenskur Toppfótbolti og Besta deildin en allir 312 deildarleikir karla & kvenna verða í sölu á Stubb.is eða Stubb appinu. Sýningin er að hefjast! 🤩
Nóg af leikjum um helgina! Besta deild karla - Besta deildin Lengjudeild karla 2. deild karla 3. deild karla 2. deild kvenna Tryggðu þér miða í Stubbi eða á stubb.is