Sólveig Rún (@solveigsamuels) 's Twitter Profile
Sólveig Rún

@solveigsamuels

Feta ótrauð í fótspor Jónasar Hallgrímssonar sem fyllibytta og námsmaður í sjöbben

ID: 2753285499

calendar_today28-08-2014 13:14:00

127 Tweet

211 Takipçi

146 Takip Edilen

Sólveig Rún (@solveigsamuels) 's Twitter Profile Photo

Veit ekki hvað þið gerðuð í síðustu viku, en ég varði bs ritgerðina mína og fór live á instagram daginn eftir… sofandi. Get ennþá ekki ákveðið mig hvor atburðurinn er stærri í lífi mínu.

Veit ekki hvað þið gerðuð í síðustu viku, en ég varði bs ritgerðina mína og fór live á instagram daginn eftir… sofandi. 
Get ennþá ekki ákveðið mig hvor atburðurinn er stærri í lífi mínu.
Sólveig Rún (@solveigsamuels) 's Twitter Profile Photo

Kláraði skyrið, lokaði dollunni og sá þá að það er þriggja mánaða gamalt. Ég þarf að reka þann sem sér um ísskápinn.

Kláraði skyrið, lokaði dollunni og sá þá að það er þriggja mánaða gamalt. Ég þarf að reka þann sem sér um ísskápinn.
Adda (@addathsmara) 's Twitter Profile Photo

Af hverju finnst flestum karlmönnum svona ótrúlega sjálfsagt að konur dæli í sig hórmónum daglega svo þeir þurfi ekki að nota smokk?

Sólveig Rún (@solveigsamuels) 's Twitter Profile Photo

Ein heima: nota sama diskinn og glasið svo ég þurfi ekki að setja í og ganga frá úr vélinni Ma&pa heima: 4diskar, 3gafflar 5glös á 1 degi

Sólveig Rún (@solveigsamuels) 's Twitter Profile Photo

Þegar þú ert búin að vera labba nakin um húsið og sérð svo áttræðann nágrannan þinn í glugganum á móti 😅

Sólveig Rún (@solveigsamuels) 's Twitter Profile Photo

Á atriðadegi í 2.bekk í grunnskóla söng ég galvösk Du hast með Rammstein. Eftir það var bannað að syngja lög á útlensku....

Sólveig Rún (@solveigsamuels) 's Twitter Profile Photo

Sama hversu mikið hor ég er með og hversu oft ég hósta finnst mér ég sexy þegar ég næ því leveli að fá hása rödd eins og Brooke Davis

Sólveig Rún (@solveigsamuels) 's Twitter Profile Photo

Ungfrú Ísland systurnar Tanja og Arna voru að birta það alversta story sem sögur fara af, er ekki viss umað geta sofnað fyrir kjánahrollinum

Sólveig Rún (@solveigsamuels) 's Twitter Profile Photo

Þegar þú kaupir þér jólakjól í danmörku í sept og moss reykjavík stelur svo hönnunninni að kjólnum og fer að selja hann í 17 👍🏼🙃

Sólveig Rún (@solveigsamuels) 's Twitter Profile Photo

Jæja, hættiði nú að troða þessu andskotans Special K í smettið á okkur almúganum á instagram, það vita allir að þetta bragðast eins og pappakassi.