Skjórarnir (@skjorarnir) 's Twitter Profile
Skjórarnir

@skjorarnir

„Tvö hrá egg, Tommi og Jenni, Vodki og tvær hundasúrur.“

ID: 923312454599434240

linkhttp://nufc.is calendar_today25-10-2017 22:16:58

1,1K Tweet

114 Takipçi

137 Takip Edilen

Skjórarnir (@skjorarnir) 's Twitter Profile Photo

Yfirlit yfir helstu fréttir síðustu daga og vikur; Bikarúrslit, breytingar á leikmannahópnum, framtíð St James’ Park og fleira. nufc.is/frettir/einum-…

Skjórarnir (@skjorarnir) 's Twitter Profile Photo

Newcastle skoraði fjögur mörk á 11 mín­útna kafla í fyrri hálfleik þegar liðið vann 4:3 sig­ur gegn Nottingham Forest í dag. nufc.is/frettir/fjgur-…

Skjórarnir (@skjorarnir) 's Twitter Profile Photo

Newcastle United er nú komið til Liverpool-borgar og mun í kvöld etja kappi við toppliðið á Anfield-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 20:15. nufc.is/frettir/heimsk…

Skjórarnir (@skjorarnir) 's Twitter Profile Photo

Með batnandi fjárhag og vaxandi tekjum einbeitir Newcastle United sér að frekari uppbyggingu. Félagið stefnir á að styrkja leikmannahópinn, fylgja fjárhagsreglum úrvalsdeildarinnar og taka mikilvæga ákvörðun um framtíð St James’ Park. nufc.is/frettir/fjarha…

Skjórarnir (@skjorarnir) 's Twitter Profile Photo

Bruno Guimarães gerði sig­ur­mark Newcastle United í 1:0 sigri liðsins á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. nufc.is/frettir/bruno-…

𝗠𝗼𝘂𝘁𝗵 𝗼𝗳 𝘁𝗵𝗲 𝗧𝘆𝗻𝗲 #NUFC (@toonmouthtyne) 's Twitter Profile Photo

LET'S F*CKING GOOOOOOOOOO! NEWCASTLE UNITED HAVE ROCKED THE FOOTBALLING WORLD. WE'RE BACK AND WE'RE BETTER THAN EVER. SHOCKWAVES!!!! 😵‍💫😵😵‍💫😵😵‍💫😵😵‍💫 #NUFC

Skjórarnir (@skjorarnir) 's Twitter Profile Photo

Newcastle United er ensk­ur deildabikarmeistari árið 2025 eftir 2:1 sigur á Liverpool í úrslitaleik á Wembley-leikvanginum í gær. Er tit­ill­inn sá fyrsti hjá liðinu síðan 1955 og því sjötíu ára bið dyggra stuðnings­manna fé­lags­ins loks á enda. nufc.is/frettir/newcas…

Skjórarnir (@skjorarnir) 's Twitter Profile Photo

Okkar menn voru enn að jafna sig eftir sigurinn í deildabikarnum. Magnús Tindri, Hjálmar og Jón Grétar fara yfir ótrúlegan sigur á Wembley og framhaldið hjá Newcastle United. nufc.is/hladvarp/dagur…

Skjórarnir (@skjorarnir) 's Twitter Profile Photo

Newcastle United vann sterk­an 4:1-heima­sig­ur þegar liðið tók á móti Manchester United á St James’ Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Var sig­ur­inn sá fimmti í röð í öll­um keppn­um. nufc.is/frettir/a-er-a…

Skjórarnir (@skjorarnir) 's Twitter Profile Photo

Fyrstu vikur leikmannamarkaðarins hafa einkennst af skorti á frumkvæði, óljósum áherslum og vaxandi áhyggjum meðal stuðningsmanna. nufc.is/frettir/hgagan…