Siggi Brynjólfs (@siggibryn) 's Twitter Profile
Siggi Brynjólfs

@siggibryn

twitter er bara fótbolti

ID: 867006348

calendar_today07-10-2012 21:48:10

4,4K Tweet

505 Followers

637 Following

Siggi Brynjólfs (@siggibryn) 's Twitter Profile Photo

Til þeirra sem þurfa að vita: Var að komast að því í minni 6. heimsókn á spænskt hótel, þar sem allt í sjónvarpinu er döbbað á spænsku og eina sem maður hefur getað horft á er BBC1 og svona Að það er hægt að fara í settings á Tv> audio> original language og döbbið hverfur.

Siggi Brynjólfs (@siggibryn) 's Twitter Profile Photo

Væri geggjað til í að sjá fleiri fagnaðarvídjó af Tindastólsfólkinu sem fékk ekki miða á leikinn en horfðu saman hérna á tímalínunni. Fólkinu sem horfði heima fyrir og á pöbbnum.

Samúel Samúelsson (@ssamelsson) 's Twitter Profile Photo

Ótrúlegt að áhuga menn um fotbolta og menn sem fjalla um fotbolta vilji henda öllum í bann, Geggjaður leikur með alvöru passion og það á engin að fara í neitt bann. Menn sýna tilfingar í þessu og það er fullkomlega eðlilegt. Áfram gakk ⚽️

Siggi Brynjólfs (@siggibryn) 's Twitter Profile Photo

Eina heimskulegustu reglu í fótbolta er að finna þegar spilað er innandyra. Lið sem sparkar boltanum upp í loft er látið sparka boltanum til hinna eftir drop ball. Auðvitað nýta lið sér þetta. Leysa pressuna og eyða tíma. Ég myndi gera það líka sjálfur. Galin regla að mínu mati.