Að gefnu tilefni‼️
Réttarkerfið endurspeglar ekki sakleysi meintra gerenda á neinn hátt. Að mál séu niðurfelld þýðir ekki að meintir gerendur séu saklausir. Það þýðir einungis að ekki er hægt að sanna sekt meintra gerenda fyrir dómstólum. Niðurfelling sannar ekki sakleysi 💛✊️