Andri P. Guðmundsson (@partyandri) 's Twitter Profile
Andri P. Guðmundsson

@partyandri

Þýðingafræðingur. Fíla orgel, fúsk, mat og grín. Fíla ekki íhaldið og kaffi. Tíst gætu innihaldið grín í snefilmagni.

ID: 792522669363167232

calendar_today30-10-2016 00:25:03

409 Tweet

898 Takipçi

1,1K Takip Edilen

Andri P. Guðmundsson (@partyandri) 's Twitter Profile Photo

Það er skítlétt að fylla út skattframtal, þetta er bara gaman, mér líður bara eins og ég sé aftur orðinn 11 ára að installa tölvuleik í heimilistölvunni. Ég skil svosem ekki alveg allt en ef maður ýtir bara á Next - Next - Next - Next - Next - Next - Finish þá steinliggur þetta.

Andri P. Guðmundsson (@partyandri) 's Twitter Profile Photo

Mér finnst nú algjör hræsni að ÞÚ, sem mættir í 10 ára afmælið mitt og blandaðir saman kóki og appelsíni sért núna 20 árum síðar að setja út á mig fyrir að gera það NÁKVÆMLEGA SAMA. Ég er fullorðinn og má alveg blanda saman rauðvíni og hvítvíni til helminga og kalla það bleikvín.

Andri P. Guðmundsson (@partyandri) 's Twitter Profile Photo

Langar þig í alvöru veislumat en nennir ekki í veislu? Smá marens með rjóma, smá brauðrétt með aspas, rice krispies og kannski súkkulaðiköku og það blandast allt svona pínu saman á disknum? Ég er með einfalda og handhæga lausn: All-in-one veisluhlaðborðskaka:

Langar þig í alvöru veislumat en nennir ekki í veislu? Smá marens með rjóma, smá brauðrétt með aspas, rice krispies og kannski súkkulaðiköku og það blandast allt svona pínu saman á disknum? Ég er með einfalda og handhæga lausn: All-in-one veisluhlaðborðskaka:
Andri P. Guðmundsson (@partyandri) 's Twitter Profile Photo

Áríðandi!: Eru einhverjir barir í bænum sem selja kjötbollu*?? *Kjötsúpa+tindavodki, ausað í uppþvottavélarvolgt bjórglas

Andri P. Guðmundsson (@partyandri) 's Twitter Profile Photo

Bjartsýni hjá Elko að vera að auglýsa svalahitara núna. Svali hætti í framleiðslu í lok árs 2022, fólk hefur ekkert með þetta drasl að gera lengur.