Kæru Íslendingar,
hér gefst ykkur tækifæri til að kynnast mér betur og að skilja það hvers vegna ég býð mig fram til forseta Íslands.
Ég er afar þakklátur fyrir allan ykkar stuðning og mig langar að biðja ykkur að deila þessu myndbandi áfram á ykkar samfélagsmiðlum.