Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile
Origo

@origoiceland

Betri tækni bætir lífið.

ID: 494103089

linkhttp://www.origo.is calendar_today16-02-2012 14:41:45

2,2K Tweet

764 Takipçi

602 Takip Edilen

Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Vissir þú að öryggisþjónusta okkar er hönnuð til að mæta þeim ógnunum sem felast í nútíma tækniumhverfi. 👓 Kíktu á 10 öryggislausnir sem skipta máli fyrir íslensk fyrirtæki #security #cybersecurity Lestu meira hér 👉fal.cn/3dBcu

Vissir þú að öryggisþjónusta okkar er hönnuð til að mæta þeim ógnunum sem felast í nútíma tækniumhverfi. 👓

Kíktu á 10 öryggislausnir sem skipta máli fyrir íslensk fyrirtæki 

#security #cybersecurity

Lestu meira hér 👉fal.cn/3dBcu
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Hvernig hefur heimavinna og aukin notkun skýjaþjónustu breytt vinnulagi gæðastjóra? 🗯️ Kíktu á vefvarp með rannsóknablaðamanninum og rithöfundinum Geoff White 17. mars. Skráðu þig hér 💪fal.cn/3dCXM #ccq #gdpr #compliance #qualitymanagement

Hvernig hefur heimavinna og aukin notkun skýjaþjónustu breytt vinnulagi gæðastjóra? 🗯️

Kíktu á vefvarp með rannsóknablaðamanninum og rithöfundinum Geoff White 17. mars.

Skráðu þig hér 💪fal.cn/3dCXM

#ccq #gdpr #compliance #qualitymanagement
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Bálka­keðjan (e. Blockchain) mun gegna lykil­hlut­verki í bólu­setninga­vott­orðum, sem Ís­lendingar þróa í sam­starfi við WHO. 😷 #healthtech #blockchain #who #covid19 #origoiceland Kíktu á viðtalið 👉fal.cn/3dHMW fal.cn/3dHMW

Bálka­keðjan (e. Blockchain) mun gegna lykil­hlut­verki í bólu­setninga­vott­orðum, sem Ís­lendingar þróa í sam­starfi við WHO. 😷

#healthtech #blockchain #who #covid19 #origoiceland

Kíktu á viðtalið 👉fal.cn/3dHMW
 fal.cn/3dHMW
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Opinberir vefir þurfa að geta tekið á móti skyndilegri aukningu í heimsóknum. 🌐 👉fal.cn/3dIT3 Stafrænar lausnir Origo 👉fal.cn/3dIT4 #digitaltransformation #digitalsolutions

Opinberir vefir þurfa að geta tekið á móti skyndilegri aukningu í heimsóknum.  🌐

👉fal.cn/3dIT3

Stafrænar lausnir Origo 👉fal.cn/3dIT4

#digitaltransformation #digitalsolutions
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Í nýjasta þætti Á mannauðsmáli er spjallað við Dröfn Guðmundsóttur, mannauðsstjórann okkar, um aðgerðir Origo til þess að fjölga konum í tæknigreinum og aukna starfsánægju á tímum COVID-19. 👩 Hlusta núna 👉fal.cn/3dO5l #genderequality

Í nýjasta þætti Á mannauðsmáli er spjallað við Dröfn Guðmundsóttur, mannauðsstjórann okkar, um aðgerðir Origo til þess að fjölga konum í tæknigreinum og aukna starfsánægju á tímum COVID-19. 👩

Hlusta núna 👉fal.cn/3dO5l

#genderequality
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Hvað eru stafrænar biðstofur? 🙄 Hlustaðu á Anton M. Egilsson í öryggisteymi Origo fara yfir á Rás 2 hvernig opinberir aðilar geta tryggt betur upptíma á vefum sínum þegar álag eykst snögglega. 👉fal.cn/3dR5D #digitaltransformation

Hvað eru stafrænar biðstofur? 🙄

Hlustaðu á Anton M. Egilsson í öryggisteymi Origo fara yfir á Rás 2 hvernig opinberir aðilar geta tryggt betur upptíma á vefum sínum þegar álag eykst snögglega. 👉fal.cn/3dR5D
#digitaltransformation
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Framtíðin er gagnadrifin 🛰️ Origo hefur keypt 30% hlut í tæknifyrirtækinu DataLab, sem þróar lausnir sem byggja á gervigreindartækni og veitir ráðgjöf um hagnýtingu slíkra lausna. 💻 👉fal.cn/3e10k #data #artificialintelligence #ai #dataanalysis #automation

Framtíðin er gagnadrifin 🛰️

Origo hefur keypt 30% hlut í tæknifyrirtækinu DataLab, sem þróar lausnir sem byggja á gervigreindartækni og veitir ráðgjöf um hagnýtingu slíkra lausna. 💻

👉fal.cn/3e10k

#data #artificialintelligence #ai #dataanalysis #automation
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Verður 2021 ár tölvuárása? Ekki missa af vefvarpi þann 15. apríl með Charlie McMurdie, einum helsta sérfræðingi heims í netöryggi og aðgerðum gegn tölvuárásum. Skráðu þig hér 👉 fal.cn/3e3Sn #security #hackers #netsecurity #websecurity #cybersecurity

Verður 2021 ár tölvuárása?

Ekki missa af vefvarpi þann 15. apríl með Charlie McMurdie, einum helsta sérfræðingi heims í netöryggi og aðgerðum gegn tölvuárásum. 

Skráðu þig hér 👉 fal.cn/3e3Sn

#security #hackers #netsecurity #websecurity #cybersecurity
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Verður 2021 ár tölvuárása? Komdu á vefvarp með Charlie McMurdie, einum helsta sérfræðingi heims í netöryggi og aðgerðum gegn tölvuárásum. 👍 Skráðu þig á viðburðinn hér 👉fal.cn/3eecb #hackers #cybersecurity

Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Skilgreining á Darwinisma í viðskiptum felst í að hæfustu fyrirtækin lifa af; öflug fyrirtæki þrífast en lakari fyrirtæki deyja. 💻 Hvers vegna hafa þá þau heppnu lifað af síðustu 12 mánuði? Hlustaðu á nýjasta hlaðvarpsþáttinn okkar 👉fal.cn/3emuS #digitaldarwinism

Skilgreining á Darwinisma í viðskiptum felst í að hæfustu fyrirtækin lifa af; öflug fyrirtæki þrífast en lakari fyrirtæki deyja. 💻 Hvers vegna hafa þá þau heppnu lifað af síðustu 12 mánuði?

Hlustaðu á nýjasta hlaðvarpsþáttinn okkar 👉fal.cn/3emuS

#digitaldarwinism
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Origo hefur keypt 100% hlut í netöryggisfyrirtækinu Syndis. Með kaupunum munu öryggislausnir Origo og Syndis sameinast undir vörumerkinu Syndis. Við bjóðum Syndis fólk hjartanlega velkomið í Origo fjölskylduna 😃 #syndis #cybersecurity

Origo hefur keypt 100% hlut í netöryggisfyrirtækinu Syndis. 

Með kaupunum munu öryggislausnir Origo og Syndis sameinast undir vörumerkinu Syndis. 

Við bjóðum Syndis fólk hjartanlega velkomið í Origo fjölskylduna 😃

#syndis #cybersecurity
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Um 90 prósent stjórnenda íslenskra fyrirtækja búast við að netárásir færist í aukana á þessu ári. Nánar hér 👉 fal.cn/3ez0G #cybersecurity

Um 90 prósent stjórnenda íslenskra fyrirtækja búast við að netárásir færist í aukana á þessu ári. 

Nánar hér 👉 fal.cn/3ez0G

#cybersecurity
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Charlie McMurdie, einn helsti sérfræðingur heims í aðgerðum gegn tölvuárásum, segir viðbúið að tölvuþrjótar gangi á lagið nú þegar sér fyrir lokin á veirufaraldri, að því er fram kemur í samtali við Morgunblaðið. Vefvarp 15. apríl 👉 fal.cn/3eEy0 #cybersecurity

Charlie McMurdie, einn helsti sérfræðingur heims í aðgerðum gegn tölvuárásum, segir viðbúið að tölvuþrjótar gangi á lagið nú þegar sér fyrir lokin á veirufaraldri, að því er fram kemur í samtali við Morgunblaðið.
 
Vefvarp 15. apríl 👉 fal.cn/3eEy0

#cybersecurity
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Charlie McM­ur­die, sem verður gestur vefvarps Origo á fimmtudag, seg­ir kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn fela í sér veru­leg­ar hætt­ur hvað varðar tölvu­ör­yggi. Ertu búin/n að skrá þig á viðburðinn? 👉 lnkd.in/dMkRDfQ #cyberattack #cybercrime

Charlie McM­ur­die, sem verður gestur vefvarps Origo á fimmtudag, seg­ir kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn fela í sér veru­leg­ar hætt­ur hvað varðar tölvu­ör­yggi.

Ertu búin/n að skrá þig á viðburðinn? 👉 lnkd.in/dMkRDfQ

#cyberattack #cybercrime
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Hver er vinningsformúluna fyrir Omnichannel Retail í stafrænum heimi? 🛒 Komdu á vefvarp með Miya Knights sem er einn helsti áhrifavaldur á sviði verslunar og verðlaunahöfundur. 👍 Nánari upplýsingar og skráning 👉 fal.cn/3eOf2 #omnichannel #digitalretail

Hver er vinningsformúluna fyrir Omnichannel Retail í stafrænum heimi? 🛒

Komdu á vefvarp með <a href="/mazzaknights/">Miya Knights</a> sem er einn helsti áhrifavaldur á sviði verslunar og verðlaunahöfundur. 👍

Nánari upplýsingar og skráning 👉 fal.cn/3eOf2

#omnichannel #digitalretail
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Verslun og smásala: Stafrænar lausnir í kjölfar heimsfaraldurs 🛒 Lestu bloggið 💪 fal.cn/3eZ2k Skráðu þig á viðburðinn hjá okkur "Omnichannel Retail: Vinningsformúlan í stafrænum heimi" 👉fal.cn/3eZ2j

Verslun og smásala: Stafrænar lausnir í kjölfar heimsfaraldurs 🛒

Lestu bloggið 💪 fal.cn/3eZ2k

Skráðu þig á viðburðinn hjá okkur "Omnichannel Retail: Vinningsformúlan í stafrænum heimi" 👉fal.cn/3eZ2j
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Við í Origo ætlum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% til ársins 2030. 🌳 #carbonfootprint #sustainability #environmentalpolicy Kíktu á sjálfbærniuppgjör Origo 2020 👉fal.cn/3f15b

Við í Origo ætlum að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um 40% til ársins 2030. 🌳
#carbonfootprint #sustainability #environmentalpolicy

Kíktu á sjálfbærniuppgjör Origo 2020 👉fal.cn/3f15b
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Omnichannel Retail: Vinningsformúlan í stafrænum heimi 20. maí 🛒 Miya Knights, einn helsti áhrifavaldur á sviði verslunar og verðlaunahöfundur. 🏆 Ekki missa af Miyu Knights 👉 fal.cn/3f8Lb #digitalretail #omnichannel

Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Hvers vegna hefur orðið svona mikil aukning í gagnagíslatöku? 💻 Anton Már Egilsson, öryggissérfræðingur, fræddi hlustendur K100 um þessa vaxandi ógn sem steðjar að einstaklingum og fyrirtækjum. 📻 Hlusta 👉fal.cn/3fqFL #ransomware #digitalsecurity

Hvers vegna hefur orðið svona mikil aukning í gagnagíslatöku? 💻

Anton Már Egilsson, öryggissérfræðingur, fræddi hlustendur K100 um þessa vaxandi ógn sem steðjar að einstaklingum og fyrirtækjum. 📻

Hlusta 👉fal.cn/3fqFL

#ransomware #digitalsecurity
Origo (@origoiceland) 's Twitter Profile Photo

Yfirlýsing vegna öryggisveikleika. Teymi sérfræðinga sinnir vinnunni í hæsta forgangi og mun gera það þar til að ógnin er yfirstaðin. Origo mun halda áfram að upplýsa um stöðu mála. origo.is/um-origo/frett…