Orðabelgur (@ordabelgur) 's Twitter Profile
Orðabelgur

@ordabelgur

Slembivaldar orðskýringar frá úr sögulegu hugtakasafni Þjóðskjalasafns Íslands (ordabelgur.skjalasafn.is)

Umsjón og eigandi @pallih

ID: 879095924005494784

linkhttp://gogn.in calendar_today25-06-2017 21:56:15

7,7K Tweet

45 Followers

0 Following

Orðabelgur (@ordabelgur) 's Twitter Profile Photo

Orðskýring: legi lesið. Áritun á skjöl, einkum umburðarbréf, sem gengu milli presta. Vitnisburður um, að bréfið hefði verið lesið.

Orðabelgur (@ordabelgur) 's Twitter Profile Photo

Orðskýring: níuviknafasta fasta í níu vikur fyrir páska (tveimur vikum bætt við lönguföstu / sjö vikna föstu til yfirbótar).

Orðabelgur (@ordabelgur) 's Twitter Profile Photo

Orðskýring: stokksylla lausholt, láréttur bjálki efst á veggju, sem þaksperrur eru felldar í. Kemur fyrir í ÞÍ. Kirknasafn. Seltjarnarnesþing AA/ 9, bls. 12.

Orðabelgur (@ordabelgur) 's Twitter Profile Photo

Orðskýring: altarisbók minnisbók prests um prestsverk (geymd í altarinu), sjá Prestsþjónustubækur í Hugtakasafni.