Olafia Kristinsd. (@olafiakri) 's Twitter Profile
Olafia Kristinsd.

@olafiakri

Icelandic, Wake Forest alumni, Professional golfer, LPGA

ID: 205538240

linkhttp://www.olafiakri.is calendar_today21-10-2010 02:50:24

1,1K Tweet

2,2K Takipçi

131 Takip Edilen

Olafia Kristinsd. (@olafiakri) 's Twitter Profile Photo

Stundum hlæ ég og hristi höfuðið hvað þessi litli sæti 5 mánaða snáði ræður gjörsamlega öllu og er með mig alveg í vasanum. 100% sek 🙋🏽‍♀️

Olafia Kristinsd. (@olafiakri) 's Twitter Profile Photo

Það jákvæða við hárlos nýbakaðra mæðra… nú tekur mun styttri tíma að krulla allt hárið 👩🏽‍🦱 #jóló

Olafia Kristinsd. (@olafiakri) 's Twitter Profile Photo

Alveg magnað að sjá hversu mikið svona sigur gerir fyrir þjóðina!! Við skulum minna okkur á hversu mikilvægar íþróttir eru fyrir okkur. Það þarf að standa vörð um íþróttahreyfinguna. Við fáum þá að eiga mörg fleiri svona móment í framtíðinni 🇮🇸 #aframisland

Olafia Kristinsd. (@olafiakri) 's Twitter Profile Photo

Ahhh hvað ég varð emotional eftir “don’t you know” systkinin. Már svo einlægur og hamingjusamur, having the time of his life #amarosis #söngvakeppnin

Ladies European Tour (@letgolf) 's Twitter Profile Photo

𝙈𝙐𝙈𝙎 𝙊𝙉 𝙏𝙊𝙐𝙍 👶 A warm welcome back to Olafia Kristinsd., who is playing in her first LET event in 20 months after the birth of baby Maron 🇮🇸 #RaiseOurGame | #JabraLadiesOpen

Olafia Kristinsd. (@olafiakri) 's Twitter Profile Photo

Að fara í saunu á víst að losa mann við eiturefni þegar maður svitnar. Að vera veikur og binge watcha leitin af upprunanum er vísindalega sannað að losa mann við eiturefni við það að gráta 😭 eruð þið að grínast hvað ég er að fara að rísa uppúr þessum veikindum fljótt.

Olafia Kristinsd. (@olafiakri) 's Twitter Profile Photo

“Og Óðinn grípur boltann”… “Óðinn sem leysir inn úr línunni” og ”Óðinn skorar!!” Þvílíkur kafli hjá honum 🤌

Olafia Kristinsd. (@olafiakri) 's Twitter Profile Photo

~Þriggja ára sonur minn ákvað í dag að sýna matargestunum golfsveifluna sína. Hann ákvað að gera performancið beint í Teslu. Eigandinn sagði -hmm þetta leit ekki út fyrir að vera óvart. Annar gestur sagði “hey amk valdi hann dýrasta bílinn til að sveifla kylfunni í”.