Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile
Höllin er úrelt

@nyjahollstrax

„Laugardalshöll stækkar ekki við að mála hana í bjartari litum." Urban Planner / handboltafanatíker. Vinn við borgarskipulag. Borg við sæ er aldrei í hvarfi.

ID: 2515070636

calendar_today22-05-2014 10:23:01

8,8K Tweet

1,1K Followers

1,1K Following

Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

Búið að draga í riðla fyrir EM. Heppnisstimpill yfir drættinum að því leyti að við erum á léttari vængnum. Skemmtilegur riðill. Ungverjar aftur með okkur í riðli, Pólverjar (sem við höfum háð marga hildi við) og Ítalir. Verður gaman að etja kappi við Ítalíu á stórmóti. #handbolti

Búið að draga í riðla fyrir EM. Heppnisstimpill yfir drættinum að því leyti að við erum á léttari vængnum. Skemmtilegur riðill. Ungverjar aftur með okkur í riðli, Pólverjar (sem við höfum háð marga hildi við) og Ítalir. Verður gaman að etja kappi við Ítalíu á stórmóti. #handbolti
Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

EM-drátturinn. Ísland getur ekki mætt Danmörku, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni, Portúgal eða Noregi fyrr en í undanúrslitum ef við komumst þangað. Ef einhvern tímann er tilefni fyrir bjarstýni þá er það núna. #handbolti

Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

⚡️MELSUNGEN BOUND STEFANSSON ON FIRE AGAINST VALUR Reynir Thor Stefansson (19) who is being strongly linked with a move to Melsungen this summer led Fram to a 37-33 win against Valur tonight, scoring 12 goals. Fram take a 1-0 lead in the series (3 wins to be champions). #handball

⚡️MELSUNGEN BOUND STEFANSSON ON FIRE AGAINST VALUR
Reynir Thor Stefansson (19) who is being strongly linked with a move to Melsungen this summer led Fram to a 37-33 win against Valur tonight, scoring 12 goals. Fram take a 1-0 lead in the series (3 wins to be champions). #handball
Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

2026 European Men's Handball Championship GROUP F (🇭🇺🇮🇸🇵🇱🇮🇹) First thoughts: A familiar foe in Hungary, an old foe in Poland and a new foe in Italy. Hungary are the favourites. #handball

Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

Töfrandi að ganga um götur Varsjár í gær. Finna nútímann ná tangarhaldi yfir sögunni, anda að sér fortíðinni í endurreistum gamla bænum innan um magnað fólk. Fer þangað aftur eins fljótt og auðið er. #borgir #cities

Töfrandi að ganga um götur Varsjár í gær. Finna nútímann ná tangarhaldi yfir sögunni, anda að sér fortíðinni í endurreistum gamla bænum innan um magnað fólk. Fer þangað aftur eins fljótt og auðið er. #borgir #cities
Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

Fær Aron ekki örugglega kveðjuleik með landsliðinu? Legend að hætta - einn sá allra besti. 💔🇮🇸 og þvílík augnablik og minningar sem hann skilur eftir. #handbolti

Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

✍️Tryggvi Garðar Jónsson (22) yfirgefur Fram og gengur til liðs við austurríska liðið Alpla Hard. Einn hæfileikaríkasti ungi leikmaður sem ég hef séð hér á landi en því miður fórnarlamb meiðsla. Megi honum ganga allt í haginn þarna úti. #handbolti handbolti.is/tryggvi-gardar…

Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

Setja á laggirnar árlegan leik við Færeyjar í byrjun janúar hvers árs, spilað annað hvert ár á Íslandi og annað hvert ár í Færeyjum. Stutt á milli fyrir hvora þjóð að ferðast. Svokallaður Atlantshafsbikar. Keppni um bikar og stolt. #reddað #handbolti handbolti.is/fjorir-landsle…

Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

⏰Transfer countdown⏰ STEFANSSON TO MELSUNGEN TO BE ANNOUNCED Reynir Thor Stefansson (19) will be unveiled as a Melsungen player in the coming days, Icelandic media reports. #handball handbolti.is/reynir-thor-fe…

Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

Gunnar Róbertsson með sýningu gegn Færeyjum og Sviss í dag. Einn sá efnilegasti í heiminum í dag. #handbolti handbolti.is/fjogurra-marka…

Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

Döpur byrjun en fyrirséð að árgangurinn á eftir bronsliði HM U21 árs liða (árið 2023) sé ekki jafnsterkur. Þá er Reynir Þór Stefánsson ekki með. #handbolti handbolti.is/tap-fyrir-rume…

Rasmus Boysen (@rasmusboysen92) 's Twitter Profile Photo

U21 World Championship The Faroe Islands defeat France and are in the quarterfinals (for the 2nd edition in a row!) together with Denmark! To put the performance into perspective: there are more than 1100% more handball players in France than there are inhabitants in the Faroe

Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

Guðmundur Hannesson var afkastamikill hugsjónamaður skipulagsmála hérlendis. Um skipulag bæja (1916) og Skipulag sveitabæja (1919). #borgarskipulag

Guðmundur Hannesson var afkastamikill hugsjónamaður skipulagsmála hérlendis. Um skipulag bæja (1916) og Skipulag sveitabæja (1919). #borgarskipulag
Höllin er úrelt (@nyjahollstrax) 's Twitter Profile Photo

GUDJONSSON SAYS NO TO ZAMALEK Iceland coach, Snorri Steinn Gudjonsson, has turned down the chance to become the next coach of Egyptian club Zamalek SC. "It didn´t suit me at this point in time," Gudjonsson told Icelandic handball media outlet Handkastið. handkastid.net/2025/07/03/sno…