NBA-deildin (@nbadeildin) 's Twitter Profile
NBA-deildin

@nbadeildin

Ritstjórn NBA spjallsins færir ykkur stuttar og þægilegar fréttir úr NBA-deildinni, með tístum og hlekkjum. Þetta er þá hliðarreikningur hjá @nbaspjall-inu.

ID: 713729304522317824

linkhttp://nbadeildin.blogspot.is/ calendar_today26-03-2016 14:08:21

71 Tweet

67 Takipçi

30 Takip Edilen

NBA-deildin (@nbadeildin) 's Twitter Profile Photo

Jamal Crawford var í dag útnefndur varamaður ársins. Hann var með 14,2 stig og 2,3 stoðsendingar að meðaltali í leik í deildarkeppninni.

NBA-deildin (@nbadeildin) 's Twitter Profile Photo

Tom Thibodeau, fyrrum þjálfari Bulls, er nú þessa stundina að ganga frá fimm ára samning við Minnesota Timberwolves sem aðalþjálfari.

NBA-deildin (@nbadeildin) 's Twitter Profile Photo

Hann mun fá 50 milljónir dollara í aðra hönd næstu fimm árin, en hann verður þá bæði forseti og aðalþjálfari félagsins.

NBA-deildin (@nbadeildin) 's Twitter Profile Photo

Scott Brooks hefur verið ráðinn aðalþjálfari Washington Wizards næstu fimm árin og hann mun fá 35 milljónir dollara á samningstímanum.

NBA-deildin (@nbadeildin) 's Twitter Profile Photo

Stephen Curry verður með í kvöld gegn Houston Rockets eftir að hafa misst af síðustu tveimur leikjum í einvíginu.

NBA-deildin (@nbadeildin) 's Twitter Profile Photo

Eins og glöggir vita þá verður Luke Walton næsti aðalþjálfari Lakers en hann mun gera fimm ára samning að andvirði 25 milljónir dollara.

NBA-deildin (@nbadeildin) 's Twitter Profile Photo

Samkvæmt Larry Bird, forseta Pacers, mun Frank Vogel ekki vera aðalþjálfari félagsins á næsta ári en samningur hans rennur út í sumar.

NBA-deildin (@nbadeildin) 's Twitter Profile Photo

TÍÐINDI: Stephen Curry verður valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar annað árið í röð, samkvæmt Marc Stein hjá ESPN.

NBA spjall (@nbaspjall) 's Twitter Profile Photo

Samningar sem eru gengnir í gegn (samþykktir) á leikmannamarkaðnum er hægt að sjá hér: nbaspjallid.wordpress.com/markadurinn/