profile-img
Magnea Guðmundsd

@magnea_

arkitekt

calendar_today28-01-2015 17:48:36

593 Tweets

573 Followers

308 Following

Magnea Guðmundsd(@magnea_) 's Twitter Profile Photo

Mannlíf, byggð og bæjarrými - Leiðbeiningar um sjálfbært skipulag og vistvænar samgöngur í þéttbýli kom út í lok síðasta árs, í fyrsta sinn á íslensku.🧵

Þær nýtast öllum þeim sem láta sig skipulagsmál varða, til fræðslu og umræðu, fyrir fagstéttir, embættisfólk, kjörna fulltrúa…

account_circle
Magnea Guðmundsd(@magnea_) 's Twitter Profile Photo

Ritið er í fjórum meginköflum sem fjalla um landnotkun, þéttleika og gæði byggðar, vistvænar samgöngur og almenningsrými og græn svæði.

Mikil áhersla var lögð á skýra framsetningu og myndefni. Í lok hvers kafla er gátlisti sem nýtist við gerð skipulags. Á síðu Skipulagsstofnunar…

Ritið er í fjórum meginköflum sem fjalla um landnotkun, þéttleika og gæði byggðar, vistvænar samgöngur og almenningsrými og græn svæði. Mikil áhersla var lögð á skýra framsetningu og myndefni. Í lok hvers kafla er gátlisti sem nýtist við gerð skipulags. Á síðu Skipulagsstofnunar…
account_circle
Magnea Guðmundsd(@magnea_) 's Twitter Profile Photo

Í sjálfbæru borgarskipulagi fer meirihluti bæjarrýma undir vistvæna ferðamáta, gróður og almenningsrými, sem gerir íbúum kleift að sinna daglegu lífi fótgangandi, hjólandi og með almenningssamgöngum.

Í sjálfbæru borgarskipulagi fer meirihluti bæjarrýma undir vistvæna ferðamáta, gróður og almenningsrými, sem gerir íbúum kleift að sinna daglegu lífi fótgangandi, hjólandi og með almenningssamgöngum.
account_circle
Magnea Guðmundsd(@magnea_) 's Twitter Profile Photo

Sjálfbært skipulag gerir ráð fyrir að samþætta skipulag landnotkunar og vistvænna ferðamáta og staðsetur umferðarskapandi starfsemi í göngufæri við stofnleiðir almenningssamgangna, miðlægt í þéttbýli.
Þannig má draga úr ferðaþörf, stytta ferðir og auka hlutdeild vistvænna…

Sjálfbært skipulag gerir ráð fyrir að samþætta skipulag landnotkunar og vistvænna ferðamáta og staðsetur umferðarskapandi starfsemi í göngufæri við stofnleiðir almenningssamgangna, miðlægt í þéttbýli. Þannig má draga úr ferðaþörf, stytta ferðir og auka hlutdeild vistvænna…
account_circle