Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile
Lilja Alfreðsdóttir

@liljaalfreds

Mennta- og menningarmálaráðherra, varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins, hlaupari og bókaormur.

ID: 722367883964194816

linkhttp://www.mrn.is calendar_today19-04-2016 10:14:59

242 Tweet

2,2K Takipçi

121 Takip Edilen

Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Svona byrjum við skólaárið og viljum að skólastarf verði með sem eðlilegustum hætti! Rekstraraðilar og skólastjórnendur geta gripið til frekari ráðstafana, ef þeir telja þess þörf í sínum skóla.

Svona byrjum við skólaárið og viljum að skólastarf verði með sem eðlilegustum hætti! Rekstraraðilar og skólastjórnendur geta gripið til frekari ráðstafana, ef þeir telja þess þörf í sínum skóla.
Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Rannsóknasetur skapandi greina fær heimilisfesti hjá Háskólinn á Bifröst Skólinn heldur áfram að þróast og breytast undir vökulu auga fyrsta skólastjórans! Hvað ætli honum þætti um stöðuna?

Rannsóknasetur skapandi greina fær heimilisfesti hjá <a href="/BifrostU/">Háskólinn á Bifröst</a> Skólinn heldur áfram að þróast og breytast undir vökulu auga fyrsta skólastjórans! Hvað ætli honum þætti um stöðuna?
Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Fyrsti eiginlegi kosningafundurinn haldinn í dag, á vegum félags Félags íslenskra safna og safnmanna um safnamál. Góðar umræður og ég fékk að vera í mynd í streyminu svo til allan tímann! Framsókn

Fyrsti eiginlegi kosningafundurinn haldinn í dag, á vegum félags Félags íslenskra safna og safnmanna um safnamál. Góðar umræður og ég fékk að vera í mynd í streyminu svo  til allan tímann! 
<a href="/framsokn/">Framsókn</a>
Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Nei, ég var ekki á árshátíð ljóshærðra kvenna - eins og einhver spurði þegar myndir af ársfundi Stofnunar Árna Magnússonar bárust í hús! Tvær dökkhærðar og einn karlmaður sat fundinn, sem lauk með skoðun nokkurra dýrgripa úr safninu. Þessi menningarverðmæti eru ómetanleg.

Nei, ég var ekki á árshátíð ljóshærðra kvenna - eins og einhver spurði þegar myndir af ársfundi Stofnunar Árna Magnússonar bárust í hús! Tvær dökkhærðar og einn karlmaður sat fundinn, sem lauk með skoðun nokkurra dýrgripa úr safninu. Þessi menningarverðmæti eru ómetanleg.
Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Áfram iðnnám! Frábærar og löngu, löngu tímabærar breytingar hafa orðið á iðnmenntakerfinu á minni vakt. Í gær var síðasta púslið í stóru myndinni sett á sinn stað. Framsókn #aframveginn #fjárfestífólki

Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Skólakerfið er fullt af metnaðarfullum skólastjórnendum og nemendum. Það er frábært að sjá fólk hugsa út fyrir kassann. Vel gert, Valdimar Heiðar! akureyri.net/is/mannlif/ken…

Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Ég elskaði að vera í MR á sínum tíma og elska enn að koma hingað! Og framundan er uppbygging á MR reitnum, löngu tímabærar endurbætur á frábærum skóla! Framsókn

Ég elskaði að vera í MR á sínum tíma og elska enn að koma hingað! Og framundan er uppbygging á MR reitnum, löngu tímabærar endurbætur á frábærum skóla!
<a href="/framsokn/">Framsókn</a>
Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2021 voru afhent í dag. Innilega til hamingju með verðlaunin, Erna Sif Arnardóttir og Martin Ingi Sigurðsson! Framsókn Rannis Katrín Jakobsdóttir rannis.is/frettir/erna-s…

Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs 2021 voru afhent í dag. Innilega til hamingju með verðlaunin, Erna Sif Arnardóttir og Martin Ingi Sigurðsson!
<a href="/framsokn/">Framsókn</a> <a href="/RannisIceland/">Rannis</a> <a href="/katrinjak/">Katrín Jakobsdóttir</a> 
rannis.is/frettir/erna-s…
Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Norden er í orden! Þing Norðurlandaráðs sett í Kaupmannahöfn. Skrítin tilfinning að vera í útlöndum í fyrsta sinn í tæp tvö ár #nrsession

Norden er í orden! Þing Norðurlandaráðs sett í Kaupmannahöfn. Skrítin tilfinning að vera í útlöndum í fyrsta sinn í tæp tvö ár  #nrsession
Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Hef farið víða og hitt marga, þjóðarleiðtoga og ýmis stórmenni. Hef samt sjaldan orðið eins stjörnustuðuð og í gær, þegar ég hitti Eivør sem fékk Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Til hamingju Eivör og Færeyingar allir. #nrpriser #nrsession

Hef farið víða og hitt marga, þjóðarleiðtoga og ýmis stórmenni. Hef samt sjaldan orðið eins stjörnustuðuð og í gær, þegar ég hitti <a href="/eivormusic/">Eivør</a> sem fékk Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs. Til hamingju Eivör og Færeyingar allir. #nrpriser #nrsession
Lilja Alfreðsdóttir (@liljaalfreds) 's Twitter Profile Photo

Ráðherrafundi lokið Merkilegt hv. Norðurlönd koma menningu fyrir í stjórnkerfinu 🇫🇮 Rannsókna- &menningar.rn 🇩🇰Menningar-&kirkju.rn 🇳🇴Menningar-&jafnréttis.rn 🇮🇸🇦🇽 Mennta-&menningar.rn 🇸🇪Menningar-&lýðræðis.rn 🇫🇴Utanríkis-&menningar.rn. 🇬🇱 Mennta-,menningar-íþrótta-& kirkju.rn.

Ráðherrafundi lokið
Merkilegt hv. Norðurlönd koma menningu fyrir í stjórnkerfinu
🇫🇮 Rannsókna- &amp;menningar.rn
🇩🇰Menningar-&amp;kirkju.rn
🇳🇴Menningar-&amp;jafnréttis.rn
🇮🇸🇦🇽 Mennta-&amp;menningar.rn
🇸🇪Menningar-&amp;lýðræðis.rn
🇫🇴Utanríkis-&amp;menningar.rn. 
🇬🇱 Mennta-,menningar-íþrótta-&amp; kirkju.rn.