Lilja Alfreðsdóttir
@liljaalfreds
Mennta- og menningarmálaráðherra, varaformaður og þingmaður Framsóknarflokksins, hlaupari og bókaormur.
ID: 722367883964194816
http://www.mrn.is 19-04-2016 10:14:59
242 Tweet
2,2K Takipçi
121 Takip Edilen
Rannsóknasetur skapandi greina fær heimilisfesti hjá Háskólinn á Bifröst Skólinn heldur áfram að þróast og breytast undir vökulu auga fyrsta skólastjórans! Hvað ætli honum þætti um stöðuna?
AFREK! Vel gert Breiðablik FC og fósturlandsins Freyjur! Til hamingju íslensk knattspyrna. mbl.is/frettir/innlen…
Frábært! Ísland nú komið í framkvæmdastjórn UNESCO 🏛️ #Education #Sciences #Culture 🇺🇳, Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna. Þetta verður eitthvað!