lestaflokkurinn (@lestaflokkur) 's Twitter Profile
lestaflokkurinn

@lestaflokkur

❤️🚈❤️

ID: 1570157811245486082

calendar_today14-09-2022 21:09:39

1,1K Tweet

728 Followers

68 Following

lestaflokkurinn (@lestaflokkur) 's Twitter Profile Photo

Þá er komið að reglulegri áminningu um það að Sundabraut er óþörf og skaðleg framkvæmd. Það að einhver framkvæmd hafi staðið til rosalega lengi gerir hana ekki sjálfkrafa nauðsynlega. Það eru allar líkur á því að þú hafir meiri ama og tjón af þessu en gagn... 👇🏻

Þá er komið að reglulegri áminningu um það að Sundabraut er óþörf og skaðleg framkvæmd. Það að einhver framkvæmd hafi staðið til rosalega lengi gerir hana ekki sjálfkrafa nauðsynlega. Það eru allar líkur á því að þú hafir meiri ama og tjón af þessu en gagn... 👇🏻
lestaflokkurinn (@lestaflokkur) 's Twitter Profile Photo

Því meira sem sem rýnt er í fyrirætlanir um þessa risaframkvæmd, því betur áttar maður sig á því hvað þetta er illa unnið. Þetta er alltaf kynnt sem "einkaframkvæmd" sem eigi að fjármagna með veggjöldum en það er bara ekkert búið að greina hvort að það gangi yfirleitt upp!

lestaflokkurinn (@lestaflokkur) 's Twitter Profile Photo

Sundabraut varð til sem strik á korti fyrir ca. 50 árum og spratt upp úr ákveðnum hugmyndum um framtíðarþróun byggðar í Reykjavík. Lengi stóð nefnilega til að fara í mikla uppbyggingu í Gufunesi, Geldinganesi og síðar meir á Álfsnesi og Kjalarnesi.

Sundabraut varð til sem strik á korti fyrir ca. 50 árum og spratt upp úr ákveðnum hugmyndum um framtíðarþróun byggðar í Reykjavík. Lengi stóð nefnilega til að fara í mikla uppbyggingu í Gufunesi, Geldinganesi og síðar meir á Álfsnesi og Kjalarnesi.
lestaflokkurinn (@lestaflokkur) 's Twitter Profile Photo

Það eru ekki bara róttækir nafnlausir brjálæðingar á Twitter sem segja þetta. Sjálf Vegagerðin orðar þetta svona í skýrslu frá 1999: A) Þörfin fyrir Sundabraut er vegna uppbyggingar í Geldinganesi og Álfsnesi. B) Fjármögnun með veggjöldum gengur ekki upp, enda lítil stytting.

Það eru ekki bara róttækir nafnlausir brjálæðingar á Twitter sem segja þetta. Sjálf Vegagerðin orðar þetta svona í skýrslu frá 1999:
A) Þörfin fyrir Sundabraut er vegna uppbyggingar í Geldinganesi og Álfsnesi.
B) Fjármögnun með veggjöldum gengur ekki upp, enda lítil stytting.
lestaflokkurinn (@lestaflokkur) 's Twitter Profile Photo

Fyrir hvaða fólk er svokallaður Flokkur fólksins? Augljóslega ekki fyrir tekjulægstu heimilin, öryrkja eða eldri borgara.