Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile
Ásta Lovísa

@la_fille_rousse

Demons are a girl's best friend.

ID: 2394330997

calendar_today17-03-2014 12:34:14

1,1K Tweet

220 Takipçi

255 Takip Edilen

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Elska finnskt afgreiðslufólk: "Hi, do you have ibuprofein?" "Yes, we have this ibuprofein here and then this ibuprofein here which is cheaper but the difference is... they're both ibuprofein." "Okay. I'll get the cheap one."

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Mér finnst fólk að hæðast að því að Elliot P. líti eldri og þreytulegri út en fyrir x árum vera svo mikið missing the point. Já hann er að fá hrukkur, bauga osfrv ÞVÍ HANN ER AÐ ELDAST, eitthvað sem er ótrúlega fallegt að sjá hinsegin fólk gera því við fáum ekki öll það tækifæri.

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Sem manneskja sem að frestar því endalaust að fara í klippingu en er jafnframt með hár sem vex eins og arfi þá er það ávalt markmiðið mitt að eftir klippinguna sé meira hár á gólfinu heldur en eftir á hausnum á mér.

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Versti parturinn við allt talið í fjölmiðlum um að það verði að axla ábyrgð í Íslandsbankamálinu lét mig átta mig á því að það hefur gerst svo sjaldan hér á landi að ég veit ekkert hvað það felur í sér. Segja af sér? Borga sekt? Skrifa 100x "ég má ekki svindla" á krítartöflu?

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Ah já. Við verðum að vernda cis konur frá þessum pesky trans konum sem að hafa líffræðilegt forskot í að... ýta hraðar á lyklaborðið en við...?

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Moral panikkið með að kynhlutlaust orð yfir "amma/afi" muni þurrka þessi orð út er svo bersýnileg afritun af "það er verið að þurrka út konur!" trans panikkið að ef við myndum nota svipað level af endurnýtingu í sorpvinnslu þá væru mengunarmál heimsins leyst.

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Hefur fólkið sem elskar að tuða um hvað unglingar hangi bara endalaust í símanum pælt í sorglegu staðreyndinni að í hvert skipti sem unglingar reyna að gera eitthvað spontant og skemmtilegt þá sigar einhver súrsuð týpa löggunni á þau? visir.is/g/20232434685d

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Skapandi vandamál krefjast skapandi lausna. Handfangið á bjór- og gosrútum passar á bögglaberafestinguna. Ekkert að þakka.

Skapandi vandamál krefjast skapandi lausna. Handfangið á bjór- og gosrútum passar á bögglaberafestinguna. Ekkert að þakka.
Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Uppáhaldið mitt í öllu þessu eldgosartímabili er ekki að sjá eldgosin sjálf (þó það sé svalt) heldur að sjá myndir af elsku litlu jarðfræðinördunum að missa sig í gleðinni að fá að gera rannsóknir á þeim. Sjáið bara hamingjuna!

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Ég: *pósta mynd a facebook* já, best að tagga konuna mína. *slæ inn "Lovísa" í tag* Facebook lista algrímið: þegar þú skrifar Lovísa þá meinarðu pottþétt Lovísuna sem þú talaðir við í partýi fyrir 5 árum síðan og addaði þér á facebook til að selja þér eitthvað pýramídasvindl, já?

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Ég veit að sumt fólk flexar með því að hafa fúlgur af fé í höndunum en... ég á sundkort allsstaðar á Höfuðborgarsvæðinu nema á Seltjarnarnesi.

Ég veit að sumt fólk flexar með því að hafa fúlgur af fé í höndunum en... ég á sundkort allsstaðar á Höfuðborgarsvæðinu nema á Seltjarnarnesi.
Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Í hafsjónum af leiðindakommentum undir pride-stuðningi hjá fyrirtækjum þá er ég stundum bara dauðslifandi fegin að sjá svona frænku komment.

Í hafsjónum af leiðindakommentum undir pride-stuðningi hjá fyrirtækjum þá er ég stundum bara dauðslifandi fegin að sjá svona frænku komment.
Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Rosalega sorglegt og lýsandi fyrir vandamál sem konur standa frammi fyrir þegar þær iðka íþróttir að þeir sem eiga að vera að bera spænska kvennalandsliðið á höndum sér fyrir afrek þeirra eru þess í stað að pressa á eina þeirra að hjálpa karli sem gat bara ekki fokking hagað sér.

Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Vandræðalega mómentið þegar þú ert það helbólgin og hrikaleg að þú brýtur hvítlaukspressuna í tvennt með Einari þegar þú ert að elda kvöldmatinn.

Vandræðalega mómentið þegar þú ert það helbólgin og hrikaleg að þú brýtur hvítlaukspressuna í tvennt með Einari þegar þú ert að elda kvöldmatinn.
Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Nkl! Hvað þarf ég að gera til að fá eina almennilega íslenska sapphic mynd? Portrait of a lady on Hornstrandir eða eitthvað? Just saying... (Mynd nappað af Fyndna Femmanum)

Nkl! Hvað þarf ég að gera til að fá eina almennilega íslenska sapphic mynd? Portrait of a lady on Hornstrandir eða eitthvað? Just saying... 
(Mynd nappað af Fyndna Femmanum)
Ásta Lovísa (@la_fille_rousse) 's Twitter Profile Photo

Ég elska nútímafimleika. Þú færð að velja milli 4 hluta til að taka inn á gólfið og framkvæma rútínu sem að minnir á listrænan hitaóráðsdraum. Endalaust aðdáunarvert.