Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile
Kvennafrí

@kvennafri

Konur eru með 25% lægri atvinnutekjur að meðaltali en karlar. Vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 15:01 miðað við fullan vinnudag #jöfnkjör #kvennafrí

ID: 785802106569494528

linkhttp://www.kvennafri.is calendar_today11-10-2016 11:19:56

159 Tweet

417 Takipçi

2,2K Takip Edilen

Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

Jóhanna Sigurðardóttir, former prime minister of Iceland, talks about a backlash in the fight for equality. The fact that Iceland still tops the list of the World Economic Forum tells us about the state of equality in the world. #kvennafrí

Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

Svo er tilvalið að slútta deginum á kaffihúsi eins og þessar baráttukonur. Vonandi eru bara karlar að vinna. #kvennafrí #kvennaverkfall

Svo er tilvalið að slútta deginum á kaffihúsi eins og þessar baráttukonur. Vonandi eru bara karlar að vinna. #kvennafrí #kvennaverkfall
Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

Er eitthvað magnaðara en kvennasamstaða!?! Takk öll sem mættuð. Saman breytum við samfélaginu. #metoo #kvennafrí #kvennaverkfall

Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) 's Twitter Profile Photo

Örugglega voru konur á Arnarhóli í gær sem verða ekki fyrir mismunun og eru sáttar við sín laun. Þær mættu fyrir samstöðuna. "Hálauna" ungu konurnar sem Sigríður Andersen vísaði til gerðu það vonandi bara líka, með réttu. Pælið í að skilja ekki samstöðu. #kvennafrí

Inga Auðbjörg K. Straumland (@ingaausa) 's Twitter Profile Photo

Agnar Tómas Möller Heiður Anna Sigríður Á. Andersen Það er absúrd að þurfa að rökstyðja af hverju það er ömurlegt að ráðherra ákveði að senda konum slíka kveðju á baráttudegi sem þessum. Hún sýnir þarna að hún er glataður leiðtogi, ofan á önnur axarsköft sem ættu að valda því að hún væri löngu, löngu búin að segja af sér.

Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

Yfirlýsing frá aðstandendum Kvennafrís vegna ummæla dómsmálaráðherra. Meðatvinnutekjur kvenna eru 26% lægri en meðalatvinnutekjur karla. Við krefjumst jafnra kjara. Það væri óskandi að dómsmálaráðherra gæti tekið undir þá kröfu með okkur. kvennafri.is/yfirlysing-fra…

Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

Here you can find summaries in English of the speeches given at Kvennafrí 2018 in Reykjavík: kvennafri.is/en/summaries-k… #kvennafrí #kvennaverkfall

Here you can find summaries in English of the speeches given at Kvennafrí 2018 in Reykjavík: kvennafri.is/en/summaries-k…
#kvennafrí #kvennaverkfall
Kvenréttindafélagið (@kvenrett) 's Twitter Profile Photo

Konur (og fleiri) hjá Google fara í verkfall í dag, kröfur snúa m.a. að jöfnum launum, tækifærum, að tekið verði á áreitni og að starfsmenn fái sterkari rödd. Við sendum þeim stuðning og strauma. Google Walkout For Real Change bbc.com/news/technolog… #googlewalkout

UN Women Nordic (@unwomennordic) 's Twitter Profile Photo

Inspiring listening to Marianna Traustadottir Folketinget on the fight for #equalpay in Iceland. On UN Day, women left work at 14.55 under the banner "Don’t Change Women. Change the World" #ligestilling #SDG5 Kvennafrí

Inspiring listening to Marianna Traustadottir <a href="/folketinget/">Folketinget</a> on the fight for #equalpay in Iceland. On UN Day, women left work at 14.55 under the banner "Don’t Change Women. Change the World" #ligestilling #SDG5 <a href="/kvennafri/">Kvennafrí</a>
Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

Konur eru með 25% lægri atvinnutekjur að meðaltali en karlar. Vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 15:01 miðað við fullan vinnudag #jöfnkjör #kvennafrí

Konur eru með 25% lægri atvinnutekjur að meðaltali en karlar. Vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 15:01 miðað við fullan vinnudag #jöfnkjör #kvennafrí
Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

COVID-19 hefur afhjúpað grimmt vanmat á hefðbundnum kvennastörfum sem er í engu samræmi við mikilvægi þeirra. Konur í framlínustörfum eiga miklar þakkir skilið fyrir hetjudáð sína og seiglu í krefjandi aðstæðum. En þær lifa ekki á þökkunum einum saman. #kvennafrí #jöfnkjör

COVID-19 hefur afhjúpað grimmt vanmat á hefðbundnum kvennastörfum sem er í engu samræmi við mikilvægi þeirra. Konur í framlínustörfum eiga miklar þakkir skilið fyrir hetjudáð sína og seiglu í krefjandi aðstæðum. En þær lifa ekki á þökkunum einum saman. #kvennafrí #jöfnkjör
Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

On this day in 1975, women in Iceland went on a strike for equal pay. In 2020, the average pay of women in Iceland is still 25% less than the average pay of men. #equalpay #womenstrike

On this day in 1975, women in Iceland went on a strike for equal pay. In 2020, the average pay of women in Iceland is still 25% less than the average pay of men.  #equalpay #womenstrike
Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

Við krefjumst þess að störf kvenna séu metin að verðleikum og kjör tryggð #kvennafrí #jöfnkjör Lesið yfirlýsingu og allar kröfur á kvennafri.is

Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

Við krefjumst þess að kjör starfsfólks í framlínunni í baráttunni við COVID-19 verði tryggð og álagsgreiðslur sanngjarnar #kvennafrí #jöfnkjör Lesið yfirlýsingu og allar kröfur á kvennafri.is

Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

Við krefjumst þess að allar aðgerðir stjórnvalda og aðila vinnumarkaðarins vegna COVID-19 fari í jafnréttismat, svo að tryggt sé að þær gagnist öllum kynjum jafnt #kvennafrí #jöfnkjör Lesið yfirlýsingu og allar kröfur á kvennafri.is

Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

1/2 Við krefjumst þess að grundvallarmannréttindi séu ávallt höfð að leiðarljósi við ákvarðanatöku og viðbrögðum við faraldrinum...

Kvennafrí (@kvennafri) 's Twitter Profile Photo

Konur vinna ókeypis eftir kl. 15:10 á Íslandi! Konur hafa 22,8% lægri atvinnutekjur en karlar að meðaltali. Ný skýrsla forsætisráðherra afhjúpar kerfisbundið vanmat á störfum sem konur vinna. Nú er tími til að leiðrétta skakkt verðmætamat! #kvennafrí #jöfnkjör

Konur vinna ókeypis eftir kl. 15:10 á Íslandi!

Konur hafa 22,8% lægri atvinnutekjur en karlar að meðaltali. Ný skýrsla forsætisráðherra afhjúpar kerfisbundið vanmat á störfum sem konur vinna.

Nú er tími til að leiðrétta skakkt verðmætamat!

#kvennafrí #jöfnkjör