Kvennafrí
@kvennafri
Konur eru með 25% lægri atvinnutekjur að meðaltali en karlar. Vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 15:01 miðað við fullan vinnudag #jöfnkjör #kvennafrí
ID: 785802106569494528
http://www.kvennafri.is 11-10-2016 11:19:56
159 Tweet
417 Takipçi
2,2K Takip Edilen
“Don’t Change Women, Change the World” | Iceland Review icelandreview.com/news/2018/10/2… #icelandreview via @Iceland_Review
Agnar Tómas Möller Heiður Anna Sigríður Á. Andersen Það er absúrd að þurfa að rökstyðja af hverju það er ömurlegt að ráðherra ákveði að senda konum slíka kveðju á baráttudegi sem þessum. Hún sýnir þarna að hún er glataður leiðtogi, ofan á önnur axarsköft sem ættu að valda því að hún væri löngu, löngu búin að segja af sér.
Konur (og fleiri) hjá Google fara í verkfall í dag, kröfur snúa m.a. að jöfnum launum, tækifærum, að tekið verði á áreitni og að starfsmenn fái sterkari rödd. Við sendum þeim stuðning og strauma. Google Walkout For Real Change bbc.com/news/technolog… #googlewalkout