Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile
Kristjana Pálsdóttir

@kristjana_pals

Yngsta stigs kennari í Salaskóla, annar höfundur Lesrúnar bókanna, tækni forvitin, elska Seesaw…..og svo mamma og það allt!

ID: 1456960843720052746

calendar_today06-11-2021 12:25:29

39 Tweet

97 Takipçi

95 Takip Edilen

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

S5- Er að fara að kenna þrivíð form og er að fara í búð að kaupa sykurpúða, grillpinna, eyrnarpinna, tannstöngla, teygjur, klemmur og klósettpappír svo hægt sé að búa formin til. Hönnunarhugsun. #menntaspjall

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

Mixing literacy with engineering and design challenges for our younger student….þegar þarf að hanna nýja brú svo tröllið nái ekki geitinni. Tröllið er með alls konar fóbíur t.d. lofthrætt, með innilokunarkennd, myrkfælið hrætt við dýr t.d. fugla, hunda,#utis2021 , #menntaspjall

Mixing literacy with engineering and design challenges for our younger student….þegar þarf að hanna nýja brú svo tröllið nái ekki geitinni. Tröllið er með alls konar fóbíur t.d. lofthrætt, með innilokunarkennd, myrkfælið hrætt við dýr t.d. fugla, hunda,#utis2021 ,  #menntaspjall
Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

Ég heiti Kristjana og kenni á yngsta stigi í Salaskóla. Búin að kenna í tuttugu ár og elska það alla daga. Bý líka til námsefni t.d. Lesrúnu og afar mikill Seesaw unnandi. #12dagatwitter #menntaspjall

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

Dagur 2. Seesaw Class og Family nánast daglega. Codespark forritunarapp, eins Kodable og ScratchJr. Var að byrja að nota Evoylytes og finnst það spennandi viðbót. Wowsearch orðasúpa sem hægt er að stilla á íslensku og önnur tilfallandi sem passa. #12dagatwitter #menntaspjall

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

D3. Ég ætla að nota tækifærið og fylgja Ása hún og öll nöfnin hennar voru svo skemmtileg á Utís. #12dagatwitter #menntaspjall

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

D4 - Gat ekki tekið mynd af mínu í dag út af dottlu. Ég gæti ekki verið í kennslu án Ipadsins. Svo væri lítt varið í að vera kennari ef maður hefði ekki sína dásamlegu nemendur. #burtmeðcovid. #12dagatwitter #menntaspjall

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

D5 - Helgunum eyði ég með börnunum mínum, þvottafjalli og matseld. Er samt svo heppin að áhugamálið er sama og vinnan og því er ég oft að föndra eitthvað um helgar og á kvöldin þegar allir eru sofnaðir. #12dagatwitter #menntaspjall

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

D6 Ég er algjör sökker fyrir Ted talks. Þar get ég hlustað á hann Ken aftur og aftur. ted.com/talks/sir_ken_… . #12dagatwitter #menntaspjall

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

Dagur 9 í covid einangrun….sér vonandi fyrir endan á því. Búin að endurmennta mig helling, horfa mikið á youtube, búa til fullt af Seesaw verkefnum og horfa helling. En haltáketti hvað mig langar í vinnuna, fjölskylduna og rútínuna! #menntaspjall

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

Samtal við kennara hjá MMS, á morgun á að tala um Lesrúnu mína. Ég hlakka til að heyra hvað ykkur finnst. mms.is/sites/mms.is/f… #menntaspjall

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

D8 - Laus úr einangrun. Ég nota mikið breska síðu sem heitir twinkl.co.uk. Svipar til amerísku Teacher pay teacher. Munurinn er að þarna borgar maður 619 krónur á mánuði og getur sótt að vild. Mest af þessu færi ég svo inn í Seesaw. Endalaus gagnabanki. #12dagatwitter

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

Fagna því að hafa fundið leið til að komast inn á twitter reikninginn minn aftur.....búin að breyta lykilorðinu í eitthvað sem ég man ;)

Kristjana Pálsdóttir (@kristjana_pals) 's Twitter Profile Photo

Hef mínus áhuga á körfubolta…en landsbyggðartúttan í mér er himinlifandi með að Tindastóll skyldi vinna. Til hamingju Tindastóll….örugglega jafnmikið fjör þar núna eins og á #utís