Kristinn Bjarnason (@kristinnb) 's Twitter Profile
Kristinn Bjarnason

@kristinnb

Creative Project Manager in Economic and Urban Development at Office of the Mayor and the CEO | Board member at Fram Reykjavík | NUFC Iceland

ID: 17709191

linkhttps://www.facebook.com/kristinnb calendar_today28-11-2008 14:24:22

5,5K Tweet

1,1K Followers

1,1K Following

Newcastle á Íslandi (@nufciceland) 's Twitter Profile Photo

Newcastle hefur unnið 6 í röð! ✅ 4-0 á móti Leicester ✅ 3-1 á móti Brentford ✅ 4-0 á móti Ipswich ✅ 3-0 á móti Aston Villa ✅ 2-0 á móti Man United ✅ 2-1 á móti Tottenham Næst: Arsenal (Ú) í Carabao Cup.

Newcastle hefur unnið 6 í röð!

✅ 4-0 á móti Leicester 
✅ 3-1 á móti Brentford
✅ 4-0 á móti Ipswich
✅ 3-0 á móti Aston Villa
✅ 2-0 á móti Man United
✅ 2-1 á móti Tottenham

Næst: Arsenal (Ú) í Carabao Cup.
Kristinn Bjarnason (@kristinnb) 's Twitter Profile Photo

Elsku Árni Grétar. Þú varst hvers manns hugljúfi og áttir stóran þátt í að efla raftónlistarsenu landsins um áraraðir. Við vorum kunningjar, en þegar við hittumst var alltaf eins og að hitta æskuvin. Innilegar samúðarkveðjur til drengjanna þinna, fjölskyldu og vina.

Elsku Árni Grétar.

Þú varst hvers manns hugljúfi og áttir stóran þátt í að efla raftónlistarsenu landsins um áraraðir. Við vorum kunningjar, en þegar við hittumst var alltaf eins og að hitta æskuvin.

Innilegar samúðarkveðjur til drengjanna þinna, fjölskyldu og vina.
Kristinn Bjarnason (@kristinnb) 's Twitter Profile Photo

Ekki trúa blekkingum. Trump vill ekki vera forseti – hann vill vera kóngur. Hann hefur ekki það vald sem hann segist hafa. Skilaboðin hans eru kaos og óreiða. En við megum ekki kaupa það. Verum vakandi. nytimes.com/2025/02/02/opi…

Cory Booker (@corybooker) 's Twitter Profile Photo

Donald Trump is making a deliberate attempt to overwhelm the system, and to overwhelm you. It can be difficult to keep up. And that’s by design. But we can keep up – and respond. Here’s what he’s doing, and what it means for you. Just the facts. 🧵⤵️

Andri Snær Magnason (@andrimagnason) 's Twitter Profile Photo

Frá seinni heimsstyrjöld hefur Evrópa byggt upp einhver bestu samfélög sem mannkynið hefur séð. Eftir mesta hrylling mannkynssögunnar. Á hverjum degi dóu fleiri en allir embættismennirnir í Brussel. Amerísku hugveiturnar hata norræna velferðarmódelið og vilja það feigt.

Kristinn Bjarnason (@kristinnb) 's Twitter Profile Photo

Tilnefning til Íslensku vefverðlaunanna 2024! Við hjá atvinnu- og borgarþróunarteymi SBB, ásamt gagnateymi ÞON og kortasjárteymi USK, erum stolt af því að Kortasjá húsnæðisuppbyggingar í Reykjavík sé tilnefnd sem stafræn lausn ársins! Kortasjáin 👉reykjavik.is/husnaedi/uppby…

Tilnefning til Íslensku vefverðlaunanna 2024!

Við hjá atvinnu- og borgarþróunarteymi SBB, ásamt gagnateymi ÞON og kortasjárteymi USK, erum stolt af því að Kortasjá húsnæðisuppbyggingar í Reykjavík sé tilnefnd sem stafræn lausn ársins!

Kortasjáin 👉reykjavik.is/husnaedi/uppby…
Geiramenn (@geiramenn) 's Twitter Profile Photo

🎉 Geiramenn leita að stuðningsfólki fyrir sumarævintýrið! Komdu og styðdu kvenna- og karlalið Fram – við þurfum söngvara, trommara og stuð! 🥁💙 👉 Skráðu þig: forms.office.com/e/qcAyR54dme

🎉 Geiramenn leita að stuðningsfólki fyrir sumarævintýrið! Komdu og styðdu kvenna- og karlalið Fram – við þurfum söngvara, trommara og stuð! 🥁💙

👉 Skráðu þig: forms.office.com/e/qcAyR54dme
Kristinn Bjarnason (@kristinnb) 's Twitter Profile Photo

Innilega til hamingju, KLAK. Það er gaman að fylgjast með þessu öfluga teymi. Þið eruð vel að þessu komin. vb.is/frettir/klak-r…

Kristinn Bjarnason (@kristinnb) 's Twitter Profile Photo

Í kjölfar færslu minnar um kortasjá og veflausnir fyrir húsnæðisuppbyggingu vil ég deila með ykkur frábærri auglýsingu sem Augnablik framleiddi fyrir okkar hönd.

Björn Teitsson (@bjornteits) 's Twitter Profile Photo

Ef ég mætti ráða myndi ég bara tjá mig um íþróttir og einhvern snilldarmat eða lestarferðir en stundum er umræðan bara orðin svo ótrúlega steikt visir.is/g/20252728682d…

Kristinn Bjarnason (@kristinnb) 's Twitter Profile Photo

Í dag hefst nýr kafli hjá mér. Ég kveð Reykjavíkurborg eftir rúmlega 4 frábær ár. Stoltur af reynslunni og fólkinu sem ég hef kynnst. Nú horfi ég til nýrra tækifæra og spennandi áskorana. 👉 Ef þú veist um verkefni sem gætu nýtt mína krafta þá mátt þú láta mig vita!

Í dag hefst nýr kafli hjá mér. Ég kveð Reykjavíkurborg eftir rúmlega 4 frábær ár. Stoltur af reynslunni og fólkinu sem ég hef kynnst. Nú horfi ég til nýrra tækifæra og spennandi áskorana. 👉 Ef þú veist um verkefni sem gætu nýtt mína krafta þá mátt þú láta mig vita!