Kött Grá Pje (@kottgrapje) 's Twitter Profile
Kött Grá Pje

@kottgrapje

Rapparinn og ljósið. Fuck auðvaldið. Dulræn atferlismeðferð.

ID: 2314423496

calendar_today27-01-2014 22:30:38

19,19K Tweet

5,5K Followers

1,1K Following

Kött Grá Pje (@kottgrapje) 's Twitter Profile Photo

Hef ekki séð leðurblöku í rúm tvö ár. Bara fugla. Nokkrar flugur - þó ekki margar í sögulegu samhengi. Aðallega þessar í lífræna ruslinu. Ég hef ekkert út á fugla að setja, síður en svo, er með æðarkollu flúraða á síðuna, en það væri næs að sjá líka leðurblöku. Í ljósaskiptunum.

Stefán Hrafn Hagalín (@stefanhagalin) 's Twitter Profile Photo

PSA: Vinur minn, Atli Sigþórsson, Kött Grá Pje, og samverkamaður hans, Fonetik Simbol (ásamt Benna Hemm Hemm á kantinum), þrusuðu silkislakri "Dulrænni atferlismeðferð" í loftið fyrir mánuði. Besta negla ársins. Atli er ástsælt stórskáld, sturlaður rappari og hellaður lagasmiður!

PSA: Vinur minn, Atli Sigþórsson, <a href="/KottGraPje/">Kött Grá Pje</a>, og samverkamaður hans, Fonetik Simbol (ásamt Benna Hemm Hemm á kantinum), þrusuðu silkislakri "Dulrænni atferlismeðferð" í loftið fyrir mánuði.  Besta negla ársins. Atli er ástsælt stórskáld, sturlaður rappari og hellaður lagasmiður!
Murun Buchstansangur (@einfrumungur) 's Twitter Profile Photo

Kött Grá Pje kallar plötuna Dulræna atferlismeðferð (geggjað heiti) en mér finnst nánast eins og að undirmeðvitund heillar kynslóðar liggi á bekknum hjá honum í free association fullu af tvíræðni, freudískum slippum, gröfnum sameiginlegum minningum, sækóanalýseruð old school.

Kött Grá Pje (@kottgrapje) 's Twitter Profile Photo

Fara í meðferð, fara í sveppa-retreat, fara í guðfræði eða fara í framboð. Fara í eitthvað heví. Eitthvað djúsí. Finna eitthvað í förinni. Fara svo í viðtal um það. Ef maður fer svo í fýlu eða allt fer í fokk er hægt að fara í eitthvað annað næst. Far vel.