Kjartan Magnússon (@kjassiturbo) 's Twitter Profile
Kjartan Magnússon

@kjassiturbo

Formaður Hjálms, ungliðahreyfingar Miðflokksins í Norðausturkjördæmi.

ID: 1643789264415518727

calendar_today06-04-2023 01:35:03

190 Tweet

124 Takipçi

234 Takip Edilen

Sam Ashworth-Hayes (@sashworthhayes) 's Twitter Profile Photo

No thank you. Denmark's experience should be warning enough - both the initial wave of Palestinian refugees admitted and their children have shockingly high rates of imprisonment and benefits dependency. telegraph.co.uk/news/2025/02/1…

No thank you. Denmark's experience should be warning enough - both the initial wave of Palestinian refugees admitted and their children have shockingly high rates of imprisonment and benefits dependency. telegraph.co.uk/news/2025/02/1…
Miðflokkurinn (@midflokkurinn) 's Twitter Profile Photo

Ríkisstjórnin viðurkennir vitleysuna í veiðigjaldamálinu og er alveg sama. Miðflokkurinn verst vitleysunni og stendur vaktina fyrir fólkið í landinu, litlu og meðalstóru fyrirtækin, lifandi byggðir um allt land og öfluga verðmætasköpun í sjávarútvegi til framtíðar.

Kjartan Magnússon (@kjassiturbo) 's Twitter Profile Photo

Greinarkorn eftir undirritaðan í Mogga dagsins: Stjórnarliðar hafa þráast við að kalla veiðigjaldafrumvarp sitt „sanngjarna“ og „réttláta leiðréttingu“ allt frá því að það var kynnt í mars. Kunningi minn hefur um árabil starfað sem kerfisstjóri hjá fjarskiptafyrirtækjum. Hann

Greinarkorn eftir undirritaðan í Mogga dagsins:
Stjórnarliðar hafa þráast við að kalla veiðigjaldafrumvarp sitt „sanngjarna“ og „réttláta leiðréttingu“ allt frá því að það var kynnt í mars. Kunningi minn hefur um árabil starfað sem kerfisstjóri hjá fjarskiptafyrirtækjum. Hann
Kjartan Magnússon (@kjassiturbo) 's Twitter Profile Photo

„Forseti. Það er skylda mín sem forsætisráðherra að standa vörð um lýðræðið í landinu. Ég lýsi því yfir fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og meiri hlutans á Alþingi: Við munum verja lýðveldið Ísland. Við munum verja stjórnskipan landsins og heiður Alþingis.“ Fyrir hverju á að verja

Kjartan Magnússon (@kjassiturbo) 's Twitter Profile Photo

Mér hefur fundist ýmislegt í fari Kristrúnar Frostadóttur svipa til Donalds Trump en nú sé ég að þar hef ég haft stórkostlega rangt fyrir mér. Kristrún er mun líkari Vladimir Pútín en vestrænum þjóðhöfðingjum.

Mér hefur fundist ýmislegt í fari Kristrúnar Frostadóttur svipa til Donalds Trump en nú sé ég að þar hef ég haft stórkostlega rangt fyrir mér. Kristrún er mun líkari Vladimir Pútín en vestrænum þjóðhöfðingjum.
Kjartan Magnússon (@kjassiturbo) 's Twitter Profile Photo

Aldrei hef ég séð neina ríkisstjórn hæla sjálfri sér jafnmikið fyrir óunnið verk og þessa stjórn fyrir hin meint hallalausu fjárlög

Kjartan Magnússon (@kjassiturbo) 's Twitter Profile Photo

„Varnarbandalagið“ ESB hefur skort TNT og byssupúður frá fyrstu mánuðum 2022 þegar stríðið í Úkraínu hófst. Sennilega eru um 75-125þ starfsmenn í skotfæraframleiðslu í Evrópu samanborið við eitthvað nálægt hálfri milljón manns sem starfa við hið sama í Bandaríkjunum. Í

„Varnarbandalagið“ ESB hefur skort TNT og byssupúður frá fyrstu mánuðum 2022 þegar stríðið í Úkraínu hófst. Sennilega eru um 75-125þ starfsmenn í skotfæraframleiðslu í Evrópu samanborið við eitthvað nálægt hálfri milljón manns sem starfa við hið sama í Bandaríkjunum.
Í
Kjartan Magnússon (@kjassiturbo) 's Twitter Profile Photo

Einn af mestu rokkjöfrum hnattarins er fallinn. Ætli það verði nokkur friður þegar Ozzy fer á ölstofu í Valhöll? open.spotify.com/track/5WQOEqei…

Kjartan Magnússon (@kjassiturbo) 's Twitter Profile Photo

Hvatning til blaðamanna: þegar þið ræðið við Valkyrjur, spyrjið ykkur hvernig þið mynduð bregðast við ef Bjarni B eða SDG segðu hið sama og hvers vegna þið bregðist ekki eins við. Það er mikið tjón fyrir þjóðina að Valkyrjur komist upp með að ljúga mótmælalaust.

Arnar Arinbjarnarson (@arnarar) 's Twitter Profile Photo

Thordur Palsson Jón Ingimarsson Við erum of bláeygð til að halda að engum detti í hug að svindla á íslenska kerfinu. 800 börn finnast ekki en við greiðum milljarða í fjölskyldubætur fyrir. Eru börnin til og ef svo er hvar eru þau? Þúsundir hafa rafrænu skilríkin sín hér heima til að fá atvinnuleysisbætur. Það

Kjartan Magnússon (@kjassiturbo) 's Twitter Profile Photo

Reykjavíkurbréf 27.7.25: „Með þessu áframhaldi, þá má augljóst vera, að þessar tvær ríkisstjórnir hafi verið án nokkurra heimilda, nema við þá, sem voru fyrir í landinu. Það er kannski þess vegna sem núverandi ríkisstjórn telur mikilvægast að skipta um þjóð í landinu og að það