Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile
Kjartan Magnússon

@kjartanmagg

ID: 3374135391

calendar_today13-07-2015 15:59:19

471 Tweet

688 Followers

438 Following

Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Greiður aðgangur almennings að grænum svæðum hefur ómetanlegt gildi fyrir lýðheilsu og menntun. Tryggja verður greiðan aðgang að friðlandinu í Heiðmörk hér eftir sem hingað til. xd.is/2025/06/02/try…

Greiður  aðgangur almennings að grænum svæðum hefur ómetanlegt gildi fyrir lýðheilsu og menntun. Tryggja verður greiðan aðgang að friðlandinu í Heiðmörk hér eftir sem hingað til.
xd.is/2025/06/02/try…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Skipulag Vesturbugtar einkennist af miklum þéttleika og einsleitum byggingum, sem eiga lítið skylt við eldri byggð og byggingarsögu Gamla Vesturbæjarins. xd.is/2025/06/06/ver…

Skipulag Vesturbugtar einkennist af miklum þéttleika og einsleitum byggingum, sem eiga lítið skylt við eldri byggð og byggingarsögu Gamla Vesturbæjarins.
xd.is/2025/06/06/ver…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Húsið sem fékk sjálfbærniverðlaun, var ekki sjálfbærara en svo að það hélt ekki uppi eigin þaki. xd.is/2025/06/16/404…

Húsið sem fékk sjálfbærniverðlaun, var ekki sjálfbærara en svo að það hélt ekki uppi eigin þaki.
xd.is/2025/06/16/404…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Draga þarf lærdóm af því klúðri, sem orðið hefur í byggingarmálum í Reykjavík. Byggjendur þurfa að gera fulla grein fyrir útliti húsa sem fyrst í skipulagsferlinu, svo íbúar átti sig á því hvers konar byggingar muni rísa í næsta nágrenni þeirra. xd.is/2025/06/20/ofu…

Draga þarf lærdóm af því klúðri, sem orðið hefur í byggingarmálum í Reykjavík. Byggjendur þurfa að gera fulla grein fyrir útliti húsa sem fyrst í skipulagsferlinu, svo íbúar átti sig á því hvers konar byggingar muni rísa í næsta nágrenni þeirra.
xd.is/2025/06/20/ofu…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Fáni ríkis, sem er undir stjórn hryðjuverkasamtaka, hefur verið dreginn að húni við ráðhúsið. Með því kýs meirihluti borgarstjórnar að taka afstöðu með samtökum, sem hafa um áratugaskeið staðið fyrir hræðilegum ofbeldisverkum, innan sem utan eigin ríkis. visir.is/g/20252747082d…

Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Fráleitt er að draga fána ríkis, sem er undir stjórn hryðjuverkasamtaka, að húni við ráðhús Reykjavíkur. Ávinningurinn er enginn en flöggunin gæti haft neikvæðar afleiðingar í för með sér.

Fráleitt er að draga fána ríkis, sem er undir stjórn hryðjuverkasamtaka, að húni við ráðhús Reykjavíkur. Ávinningurinn er enginn en flöggunin gæti haft neikvæðar afleiðingar í för með sér.
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Ríki og sveitarfélög þurfa að hætta hallarekstri og skila afgangi af rekstri hins opinbera. Þannig yrði unnt að lækka skuldir og minnka vaxtagreiðslur. Slíkar umbætur í opinberum fjármálum myndu leiða til lægri verðbólgu og vaxta. xd.is/.../aukin-samk…

Ríki og sveitarfélög þurfa að hætta hallarekstri og skila afgangi af rekstri hins opinbera. Þannig yrði unnt að lækka skuldir og minnka vaxtagreiðslur. Slíkar umbætur í opinberum fjármálum myndu leiða til lægri verðbólgu og vaxta.
xd.is/.../aukin-samk…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Miklar lántökur ríkis og sveitarfélaga stuðla að háum vöxtum og verðbólgu. Verðbólga hækkaði úr 3,8% í 4,2% í júní og er hún því að nýju komin yfir efri vikmörk verðbólgumarkmiðs Seðlabankans. xd.is/2025/07/16/mik…

Miklar lántökur ríkis og sveitarfélaga stuðla að háum vöxtum og verðbólgu. Verðbólga hækkaði úr 3,8% í 4,2% í júní og er hún því að nýju komin yfir efri vikmörk verðbólgumarkmiðs Seðlabankans.
xd.is/2025/07/16/mik…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Mikil harðstjórn ríkir á Gaza og stendur Hamas fyrir víðtækum ofsóknum og drápum á eigin þegnum. Pólitískir keppinautar, gagnrýnendur og samkynhneigðir eru ofsóttir og drepnir. Óhæfuverkin eru framin undir þeim fána, sem flaggað er við ráðhús Reykjavíkur. xd.is/.../furduleg-f…

Mikil harðstjórn ríkir á Gaza og stendur Hamas fyrir víðtækum ofsóknum og drápum á eigin þegnum. Pólitískir keppinautar, gagnrýnendur og samkynhneigðir eru ofsóttir og drepnir. Óhæfuverkin eru framin undir þeim fána, sem flaggað er við ráðhús Reykjavíkur.
xd.is/.../furduleg-f…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Frá Sundhnúkagígum. Yfirstandandi eldgos þar er hið tólfta á Reykjanesskaga á rúmum fjórum árum. Hvert eldgos hefur komið á óvart með einhverjum hætti. Þótt nýjasta gosið sé ekki stórt, hefur það valdið verulegri loftmengun á Suðvesturlandi, bæði vegna gosmóðu og gosmengunar.

Frá Sundhnúkagígum. Yfirstandandi eldgos þar er hið tólfta á Reykjanesskaga á rúmum fjórum árum. Hvert eldgos hefur komið á óvart með einhverjum hætti. Þótt nýjasta gosið sé ekki stórt, hefur það valdið verulegri loftmengun á Suðvesturlandi, bæði vegna gosmóðu og gosmengunar.
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Hægt er að fækka umferðarslysum til mikilla muna á hættulegustu gatnamótum landsins með því að gera þau mislæg. Slíkar mislægar lausnir hafa margsannað gildi sitt á ýmsum fjölförnum gatnamótum þar sem þær hafa stórfækkað slysum, greitt fyrir umferð og dregið úr mengun.

Hægt er að fækka umferðarslysum til mikilla muna á hættulegustu gatnamótum landsins með því að gera þau mislæg. Slíkar mislægar lausnir hafa margsannað gildi sitt á ýmsum fjölförnum gatnamótum þar sem þær hafa stórfækkað slysum, greitt fyrir umferð og dregið úr mengun.
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Flugvöllur í Hvassahrauni, örskammt frá virku eldstöðvakerfi, væri feigðarflan. Þótt ekki gysi á sjálfum flugvellinum gætu eldsumbrot í nágrenni gert hann ónothæfan um lengri eða skemmri tíma. T.d. vegna hraunrennslis, gasmengunar, gosmóðu og öskufalls. xd.is/.../flugvollur…

Flugvöllur í Hvassahrauni, örskammt frá virku eldstöðvakerfi, væri feigðarflan. Þótt ekki gysi á sjálfum flugvellinum gætu eldsumbrot í nágrenni gert hann ónothæfan um lengri eða skemmri tíma. T.d. vegna hraunrennslis, gasmengunar, gosmóðu og öskufalls.
xd.is/.../flugvollur…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Rétt er að hætta við þrengingu gatnamóta Höfðabakka og Bæjarháls enda hefur hún aukið umferðartafir verulega og leitt til umferðaröngþveitis.

Rétt er að hætta við þrengingu gatnamóta Höfðabakka og Bæjarháls enda hefur hún aukið umferðartafir verulega og leitt til umferðaröngþveitis.
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Starfshópar hjá Reykjavíkurborg hafa aldrei verið fleiri og eru heilt kerfi í kerfinu. Hóparnir virðast oft gegna því hlutverki að taka við málum, sem meirihluti borgarstjórnar treystir sér ekki til að leysa, og tefja þau árum og jafnvel áratugum saman. xd.is/2025/07/18/ota…

Starfshópar hjá Reykjavíkurborg hafa aldrei verið fleiri og eru heilt kerfi í kerfinu. Hóparnir virðast oft gegna því hlutverki að taka við málum, sem meirihluti borgarstjórnar treystir sér ekki til að leysa, og tefja þau árum og jafnvel áratugum saman.
xd.is/2025/07/18/ota…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Rjúfa verður þann vítahring vinstri stefnu, sem umlykur húsnæðismál í Reykjavík. Með stórauknu lóðaframboði væri unnt að svara mikilli eftirspurn og lækka húsnæðisverð til almennings. xd.is/2025/08/07/hus…

Rjúfa verður þann vítahring vinstri stefnu, sem umlykur húsnæðismál í Reykjavík. Með stórauknu lóðaframboði væri unnt að svara mikilli eftirspurn og lækka húsnæðisverð til almennings.
xd.is/2025/08/07/hus…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Lúinn kom ég í Lækjargötumarkið. (Þó ekki búinn.) Frábært hálfmaraþon að baki í góðu veðri og tólf stiga hita. Ég óska öllum góðrar skemmtunar á menningarnótt!

Lúinn kom ég í Lækjargötumarkið. (Þó ekki búinn.)
Frábært hálfmaraþon að baki í góðu veðri og tólf stiga hita.
Ég óska öllum góðrar skemmtunar á menningarnótt!
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Eitt mikilvægasta verkefni næstu ára er að bæta grunnskólamenntun í Reykjavík eftir þá stöðnun og forystuleysi sem ríkt hefur í málaflokknum undanfarin fimmtán ár. Börnin eiga það skilið. xd.is/2025/08/21/bor…

Eitt mikilvægasta verkefni næstu ára er að bæta grunnskólamenntun í Reykjavík eftir þá stöðnun og forystuleysi sem ríkt hefur í málaflokknum undanfarin fimmtán ár. Börnin eiga það skilið.
xd.is/2025/08/21/bor…
Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Árlegur kostnaður v. umferðartafa í borginni er ekki undir 100 milljörðum kr. Umferðartafir eru hluti af pólitík meirihluta borgarstjórnar og fela í sér viðbótarskatt á borgarbúa. Enn er aukið á þessar tafir með þrengingu gatnamóta Höfðabakka og Bæjarháls mbl.is/frettir/innlen…

Kjartan Magnússon (@kjartanmagg) 's Twitter Profile Photo

Orkuveitan hefur á 26 ára tímabili lagt 28.768 milljónir króna í fjarskiptarekstur á samkeppnismarkaði, þ.e. í rekstur Ljósleiðarans og forvera hans. Að auki hefur Ljósleiðarinn safnað miklum skuldum en um síðustu áramót námu þær 25.687 milljónum króna. xd.is/.../er-orkuvei…

Orkuveitan hefur á 26 ára tímabili lagt 28.768 milljónir króna í fjarskiptarekstur á samkeppnismarkaði, þ.e. í rekstur Ljósleiðarans og forvera hans. Að auki hefur Ljósleiðarinn safnað miklum skuldum en um síðustu áramót námu þær 25.687 milljónum króna.
xd.is/.../er-orkuvei…