Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile
Heimildin

@kjarninn

Heimildin er óháður fjölmiðill sem stundar rannsóknarblaðamennsku. Hún varð til við sameiningu Kjarnans og Stundarinnar í janúar 2023.

ID: 1445986392

linkhttps://heimildin.is calendar_today21-05-2013 10:28:26

37,37K Tweet

14,14K Takipçi

207 Takip Edilen

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

„Því minna sem mað­ur hef­ur af tíma því dýr­mæt­ari er hann,“ seg­ir mynd­list­ar­mað­ur­inn Sig­urð­ur Atli Sig­urðs­son, sem dvel­ur löng­um stund­um í kofa uppi í sveit ásamt fjöl­skyldu sinni. Þar er ekki hiti, raf­magn og vatn. heimildin.is/grein/22620/th…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Tayl­or Swift fann sig knúna til að birta stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við Kamölu Harris eft­ir að Don­ald Trump birti myndir, bún­ar til af gervi­greind, sem sýndu að­dá­end­ur henn­ar styðja Trump. Sjálf­ur seg­ist Trump aldrei hafa ver­ið að­dá­andi Swift.heimildin.is/grein/22645/ta…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Af­koma heim­ila launa­fólks er verri á Ís­landi en al­mennt er á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Stefán Ólafs­son seg­ir að þeg­ar harðn­ar á daln­um í efna­hags­líf­inu þyng­ist byrð­ar heim­il­anna jafn­framt mun meira hér á landi. heimildin.is/grein/22653/af…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Fyrir ári síðan voru samningar um forgangsorku til Vestfjarða sagðir ómögulegir. Forgangsorka væri of dýr og auk þess ekki fáanleg. En stórbruni olíu í ár og fundur á heitu vatni hefur breytt myndinni. heimildin.is/grein/22634/to…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Mörg verk­efni sem kol­efnisein­ing­ar hafa ver­ið seld­ar út á og áttu að nýt­ast til að vinna gegn hlýn­un jarð­ar hafa ein­kennst af fúski og um­deild­um að­ferð­um. heimildin.is/grein/22612/gr…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

„Hvað verð­ur hans gat á óson­lag­inu?“ spyrja ný­bök­uðu for­eldr­arn­ir Hjör­dís Sveins­dótt­ir og Árni Freyr Helga­son sig, horf­andi á þriggja mán­aða gaml­an son­inn, sem mun þurfa að tak­ast á við heit­ari heim og öfgar í veðri. heimildin.is/grein/22599/vo…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Víðast hvar í heiminum var sumarið heitt. Þann 22. júlí var meira að segja heitasti dagur jarðar, í nokkur hundruð ár. En staðan var önnur á Íslandi. Einar Sveinbjörnsson skrifar um það sem hann segir að kalla megi Íslands-þverstæðuna við hlýnun jarðar. heimildin.is/grein/22611/hi…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Hætta eykst á eld­gos­um, skriðu­föll­um og flóð­um þeg­ar jökl­ar rýrna. „Blái blett­ur­inn“ gæti hægt á þró­un­inni en ís­lensku jökl­arn­ir hafa rýrn­að um 20 pró­sent frá nítj­ándu öld. heimildin.is/grein/22423/jo…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til rannsóknar andlát stúlku á grunnskólaaldri. Einn er í haldi lögreglu vegna málsins. heimildin.is/grein/22659/lo…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Katrín Odds­dótt­ir lög­fræð­ing­ur seg­ir hundrað lög­fræði­leg­ar ástæð­ur fyr­ir því að senda Yaz­an Tamimi, 11 ára fatl­að­an dreng frá Palestínu, ekki úr landi. Ís­landi beri eng­in skylda til að senda hann til Spán­ar. heimildin.is/grein/22658/ny…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

„Ég vakna með orð­ið blá­hval­ur á vör­un­um, það ligg­ur þarna eins og sönn­un­ar­gagn sem ein­hver hef­ur kom­ið fyr­ir á vett­vangi glæps,“ skrif­ar rit­höf­und­ur­inn Dag­ur Hjart­ar­son. heimildin.is/grein/22630/st…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Víð­ir Reyn­is­son hjá Al­manna­vörn­um seg­ir mikl­ar og kostn­að­ar­sam­ar fram­kvæmd­ir eft­ir til að efla ör­yggi lands­manna þeg­ar hætt­an eykst vegna lofts­lags­breyt­inga. heimildin.is/grein/22399/re…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Skatt­kerf­is­breyt­ing­ar sem tengj­ast akstri öku­tækja og eldsneyti munu auka tekj­ur rík­is­sjóðs um rúm­lega 10 millj­arða á milli ára, sam­kvæmt fjár­laga­frum­varp­i komandi árs. heimildin.is/grein/22613/gj…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Indriði H. Þor­láks­son seg­ir skýrslu Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi mark­lausa í heild sinni vegna veik­leika við gerð henn­ar. Við lest­ur henn­ar verði fljótt ljóst að hún bygg­ist á úr­elt­um kenni­setn­ing­um heimildin.is/grein/22676/ve…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

„Íslensk stjórnvöld eiga að mótmæla formlega námufyrirætlunum norskra aðila og norska ríkisins sem gætu raungerst á komandi árum,“ skrifar jarðvísindamaðurinn Ari Trausti Guðmundsson. heimildin.is/grein/22667/na…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Þýski lofts­lagsaktív­ist­inn Tobi­as März seg­ir sam­fé­lag­ið þurfa að þvinga fram að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um áð­ur en það verð­ur of seint. Aktív­ist­ar hafa feng­ið fang­els­is­dóma fyr­ir að­gerð­ir sín­ar í Þýskalandi und­an­far­ið. heimildin.is/grein/22396/si…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Mik­ið hef­ur ver­ið rætt og rit­að um þær efna­hags­legu af­leið­ing­ar sem lofts­lags­breyt­ing­ar hafa í för með sér er­lend­is. Var­að er við því að hlýn­un jarð­ar muni hafa tölu­verð nei­kvæð áhrif á heild­ar­fram­boð á ýms­um vör­um heimildin.is/grein/22609/ve…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Meiri­hlut­inn í skipu­lags­nefnd Skaga­fjarð­ar klofn­aði í af­stöðu sinni til til­lögu VG og óháðra um að lokka lág­vöru­verð­sversl­un inn á nýtt at­vinnu- og þjón­ustu­svæði á Sauð­ár­króki. Engin lágvöruverðsverslun er á Norðurlandi vestra. heimildin.is/grein/22716/im…

Heimildin (@kjarninn) 's Twitter Profile Photo

Pírat­ar vinna að sátt­ar­til­lögu sem sögð er fela í sér um­deild­ar breyt­ing­ar á fram­kvæmda­stjórn flokks­ins. Ágrein­ing­ur bloss­aði upp á milli frá­far­andi og ný­kjör­inn­ar stjórn­ar í kjöl­far kosn­ing­ar á nýrri fram­kvæmda­stjórn. heimildin.is/grein/22723/ol…