KataSif (@katasif1) 's Twitter Profile
KataSif

@katasif1

Skrifandi, hugsandi, blaðrandi, kennari, mamma og sprelligosi.

ID: 1003090688148418561

calendar_today03-06-2018 01:47:11

98 Tweet

74 Followers

162 Following

KataSif (@katasif1) 's Twitter Profile Photo

Ég læt mér ekki duga ruslaskúffu heldir á ég skáp. 230×60x60. Mig vantar einn lítinn hlut sem er þarna inni einhvers staðar. Mögulega enda ég í Narniu í kvöld... bláedrú í engum brjóstahaldara.

KataSif (@katasif1) 's Twitter Profile Photo

Eftir að vinkona mín kynnti mig fyrir því að spóla yfir leiðinlega hluta í þáttum er èg að ná 4-5 Love Island á klukkutíma. #winning? #ógreintadhd?

KataSif (@katasif1) 's Twitter Profile Photo

Ekkert er eins tilgangslaust og að flokka dót í herbergi 6 ára barns þar sem allir leikir virðast miða að því að búa til legó-playmo-bíla-smádóts-búninga-fata-súpu á gólfinu. Þú ert síðan mannvonskan holdi klædd að biðja barnið um að taka til. Jafnvel að aðstoða.

KataSif (@katasif1) 's Twitter Profile Photo

Ég er ekkert sérstaklega hrædd við jarðskjálfta en mér þætti vænt um ef það kæmi enginn milli ellefu og tólf á morgun... en þá verð ég í aðgerð. Kvíðadraugurinn er búinn að spila fyrir mig nokkur senaríó þar sem það gæti farið illa. Annars góð.

KataSif (@katasif1) 's Twitter Profile Photo

Sonur minn nefndi Lulladoll dúkkuna sína Bruce Wayne. Ég ætla að giska á að Bruce sé fyrsta Lulladoll dúkkan með þessu nafni.

KataSif (@katasif1) 's Twitter Profile Photo

Jæja... þá er klukkan orðin 23:17 og ég enn ekki byrjuð á verkefninu sem ég þarf að skila á morgun. Já já.... Best að byrja.. Fyrst aðeins að ganga frá úr vélinni. Svo byrja. Er hægt að byrja á verkefnum fyrir miðnætti?

KataSif (@katasif1) 's Twitter Profile Photo

Mig vantar hugmyndafilter eða bremsu á heilann í mér eða fleiri klukkutíma í sólarhringinn. Og peninga. Helling af peningum.

KataSif (@katasif1) 's Twitter Profile Photo

Brjálað að gera í síðustu viku og ég náði að blokka út fréttir og umheiminn í heila viku. Missti bara af ömurlegum og kvíðavaldandi hlutum, frétti ég ì matarboði. Hryðjuverk, stríð og illmenni. Það var kósý í búbblunni. Im going back in!

KataSif (@katasif1) 's Twitter Profile Photo

6 ára barnið er að semja lag og skrifa niður nótur jafnóðum. Sé þetta það sem koma skal er mikil sýra framundan frá tónskáldum framtíðarinnar.