Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile
Karitas Rán

@karitasgardars

you know you that bitch when you cause all this conversation

ID: 2425427092

calendar_today20-03-2014 20:14:54

1,1K Tweet

317 Followers

185 Following

Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile Photo

Ef fólk í kringum mig gæti bara hætt að eiga ógeðslega sæt og krúttleg börn svona rétt á meðan að kona klárar mastersnám, þá væri það sjúklega vel þegið Fyrirfram þakkir

Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile Photo

Af gefnu tilefni: Ég meina nákvæmlega það sem ég segi, ekki staf minna né staf meira. Ekki gera mér upp skoðanir. Fleira var það ekki að sinni, takk og bless! 👋🏻

Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile Photo

Orðið á götunni er að það sé að koma út ný Legally Blonde mynd á svipuðum tíma og ég er að klára BA í lögfræði. Tilviljun? Ég held ekki 💅🏻

Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile Photo

Festi blöð í tætaranum og reyndi á endanum að losa þau með borðhníf. Long story short þá er ég búin að koma því til leiðar að það verði pantaður First Aid kassi á skrifstofuna - og það fyrir hádegi á mánudegi. Segið svo að ég komi engu í verk!

Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile Photo

Ég veit ekki hvað ég gerði til að verðskulda einn nágranna sem blastar Rás 1 fram á nótt og annan nágranna sem stundar hávært kynlíf klukkan 6 á morgnana en hér erum við nú bara samt

Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile Photo

Jæja. Hérna kemur það. Sorry not sorry. Í gær útskrifaðist ég með BA gráðu í lögfræði frá HÍ. Langar að þakka Elle Woods fyrir að vera spirit animalið mitt í gegnum árin. What, like its hard? 💅🏻

Jæja. Hérna kemur það. Sorry not sorry.

Í gær útskrifaðist ég með BA gráðu í lögfræði frá HÍ. Langar að þakka Elle Woods fyrir að vera spirit animalið mitt í gegnum árin.

What, like its hard? 💅🏻
Chelsea Peretti (@chelseaperetti) 's Twitter Profile Photo

Rape, harassment & assault are often approached as “womans issues” where boys and men are sidelined as silent victims. That Terry Crews is speaking out about this culture is a good thing and supporters need to be louder than those who chose to ridicule him for speaking his truth.

stófi (@stofistofi) 's Twitter Profile Photo

Ógnvænlegt hvað mörgum finnst eðlilegt að halda því fram að ákveðnir þjóðfélagshópar megi ekki taka þátt í tilteknum umræðum. Ef þér blöskrar rökræðu einhvers þá skaltu færa fram mótrök en ekki ráðast á einstaklinginn.

Sister Helen Prejean (@helenprejean) 's Twitter Profile Photo

There are currently thousands of prisoners fighting wildfires in California for pay of $2/day and $1 extra for every hour spent on an active fire line. These firefighters are barred from working in civilian fire departments after release from prison due to criminal records.

Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile Photo

PSA: Það er ekkert til sem heitir staðbundin fitubrennsla þannig PLÍS ekki eyða peningum í þessi fitubrennslukrem eða belti sem er alltaf verið að auglýsa, þú færð nákvæmlega það sama út úr því og að æfa í þykkri peysu kveðja, your friendly neighborhood fitness áhugakona

Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile Photo

Árlegur fundur skvísuvinafélagsins er í fullum gangi á Sushi Social. Ein er búin að hneppa frá buxunum. Önnur er að nota rör sem tannstöngul. Sú þriðja skaut edamame baun framan í mig. Bara tímaspursmál hvenær við verðum beðnar um að yfirgefa svæðið.

Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile Photo

Veit ekki með ykkur en persónulega finnst mér bara frekar næs að fá svona blauta tusku í andlitið reglulega og vera minnt á að kynbundið áreiti er klárlega til staðar á Íslandi, í boði allra bestu pappakassa landsins 🥰

Hersir Aron Ólafsson (@hersiraron) 's Twitter Profile Photo

Mikilvægir punktar í þessum þræði. Fólk hlýtur að sjá lógíkina í að skoða þessi stjórnarskrármál heildstætt með hliðsjón af athugasemdum sérfræðinga, frekar en að halda bara fyrir augun og kalla á "NÝJU STJÓRNARSKRÁNA eða ekkert"..

Karitas Rán (@karitasgardars) 's Twitter Profile Photo

Það væri mjög refreshing ef ein af Ungfrú Ísland stelpunum myndi viðurkenna að hana langi bara vera sætust af sætu stelpunum og fá kórónu