Kara Kristel (@karafknkristel) 's Twitter Profile
Kara Kristel

@karafknkristel

milf og icon og legend

ID: 3754569387

calendar_today24-09-2015 00:25:34

8,8K Tweet

2,2K Followers

358 Following

Kara Kristel (@karafknkristel) 's Twitter Profile Photo

Hvernig er hægt að taka kennurum alvarlega sem hafa verkefni, glærur og jafnvel próf í COMIC SANS? Hvað þá stærðfræði í comic sans? Ekki í lagi

Kara Kristel (@karafknkristel) 's Twitter Profile Photo

Það eru sjúklega margar cute gellur með mér í námi sem ég þekki ekki neitt og ég er alltaf að pæla hvað þær eru miklar it girls og hvað ég held með þeim

Kara Kristel (@karafknkristel) 's Twitter Profile Photo

Í dag eigum við bankahrunið afmæli, ég er búin að vera 28 ára í 10 mín og hrunið 15 ára - the chaotic controversial icons

Kara Kristel (@karafknkristel) 's Twitter Profile Photo

Fékk eitt símtal (frá mömmu) og eitt sms (frá lindex) og eitt insta story (frá yngri litlu sis) þannig nú er ég komin í AMK 365 daga frí frá afmæliskveðjum, og já ég er that petty :) engir vinir, frænkur eða fjölskyldumeðlimir fá neitt á sínum afmælum frá mér

Kara Kristel (@karafknkristel) 's Twitter Profile Photo

Trúi ekki að það sé ennþá VIKA eftir af nóv, búin að gráta og syrgja með bestu vinkonu minni, og 8 ára barninu mínu til skiptis. Búin að fara í 2x bænastundir, 1x jarðarför, 1x minningarathöfn, heilt fótboltamót, skila 3x lokaverkefnum í HR og búin að taka 3/4 af lokaprófunum?

Kara Kristel (@karafknkristel) 's Twitter Profile Photo

Var að klára rewatch á the OC, var ekki búin að horfa á það í ca 15 ár, kláraði líka OTH rewatch fyrr í vetur. Ég elska Gossip Girl mjög mikið en það á ekki séns í þessar seríur, sjokki hvað GG er ofmetið