
Kamilla Einarsdóttir
@kamillae
Hamraborgin er eina almennilega borgin á Íslandi
ID: 21717436
24-02-2009 01:38:39
16,16K Tweet
7,7K Followers
3,3K Following



Í vikunni hef ég útskýrt orðin: gasa, letsa og gönna fyrir Bragi Þorgrímur . Á móti hefur hann útskýrt fyrir mér af hverju öll fundarboð taka fram hvað klukkan verður í Monroviu þegar þeir eiga sér stað




Ég hlustaði á Birta Björnsdóttir segja frá því í fréttum að það væri skortur á norðlenskum karlmönnum. Það kom mér á óvart. Hún reyndist svo hafa verið að tala um skort á norðlenskum kartöflum


"Leikmenn Fram og KA hafa ákveðið að styrkja þetta góða málefni og munu þeir allir greiða aðgangseyri á leikinn." Í dag kl. 14.00! Besta deildin fotbolti.net/news/25-10-202…










