Búin að vera erlendis í átta daga.
Hér er smá hamingjusería úr þessu ferðalagi í Frakklandi og Belgíu.
Afar þarft og gott að komast í smá timeout takk fyrir mig.
Gamalt fólk: ÞESSIR KRAKKAR Í DAG ERU SVO VIÐKVÆMIR OG MÓÐGAST ÚTAF ÖLLU!!
Líka gamalt fólk: ég ætla að kveikja í sjálfum mér af því að það er pappi á styttu
Þegar vekjarinn hjá kærasta mínum fer í gang slekkur hann ekki á honum og lætur hann hringja í fleiri mínútur.
Ég spurði hann hvers vegna og hann sagði að það væri bara svo kosy?? Að hlusta á vekjaraklukkuna??
Finnst þetta í besta falli siðlaust
Búin að vera í lýðháskóla í DK síðan í ágúst og átti að fljúga heim á þorláksmessu.
Kom upp hópsmit í skólanum, núna er ég með covid.
Gleðileg jól og allt það.