Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile
Jói Snær Eiríksson

@joisnaer

ID: 296586240

calendar_today11-05-2011 01:46:33

77 Tweet

107 Takipçi

98 Takip Edilen

Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Veit nú ekki margt en get sagt ykkur það að ef það veður sería 3 af ófærð þá verða hvorki Andri né Hinrika í þáttunum sökum kulnunar í starfi #ófærð

Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Snorri og Gulli eru svo þreytandi miklir tuðarar maður þetta er búið að vera gegnum gangandi í vetur og oftar en ekki þegar leikmenn Vals eru komnir með brottvísun ná þeir sér í aðra á bekkinn 😂 #handbolti #olisdeildin #SeinniBylgjan

Einar Sindri (@eolafs) 's Twitter Profile Photo

Mín spá fyrir Selfoss - Valur á morgun: Valsmenn verða brjálaðir út í dómara leiksins. Heyrðuð það fyrst hér. Einar. #olisdeildin

Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Klói Kókó að henda kókómjólk til áhorfenda í Selfoss-Haukar sturlað vel gert ! Smá óhapp að einn stuðningsmaður Hauka hafi fengið eina vel hrista í hausinn og truflast en ég meina kommon gefið honum séns hann er köttur sko ! #olisdeildin Seinni bylgjan

Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Ítalíu keppandinn er svo 50:50 blanda af Akon og Shaggy sem kom fram með hinn bilaða hittara It wasn’t me í denn #12stig #júró

Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Sturlað, gjörsamleg sturlað ! Selfosshjartað að springa úr stolti ! RISA credit á @tomthordarson og hans menn í Seinni bylgjan fyrir geggjaðan vetur og þá sérstaklega alla úrslitakeppnina algjörlega geggjað ! Olísdeildin

Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Pólskur fyrrverandi skipsfélagi og stórvinur minn gaf mér besta svar í heiminum þegar ég spurði hann hvort hann vissi um far til Reykjavíkur ! 😂 Hann allavega reynir !

Pólskur fyrrverandi skipsfélagi og stórvinur minn gaf mér besta svar í heiminum þegar ég spurði hann hvort hann vissi um far til Reykjavíkur ! 😂 Hann allavega reynir !
Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Nú virðist tónlist sem fjallar um sundferðir og öðru þvíumlíkt vera tröllríða landinu..Aquaman er sennilega þar efst en ég vil bara biðla til þjóðarinnar að gleyma þessu ekki m.youtube.com/watch?v=a4KE3e…

Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

VÁ hvað ég er feginn að vera ekki krakki í dag og að þetta sé í fréttatímanum mínum 😅 “Þeir borguðu mönnum í Namibíu og Jóhannes lét svo aðra menn hafa gögn og núna þarf Jóhannes fullt af köllum til að passa sig útaf hinum köllunum”

VÁ hvað ég er feginn að vera ekki krakki í dag og að þetta sé í fréttatímanum mínum 😅 “Þeir borguðu mönnum í Namibíu og Jóhannes lét svo aðra menn hafa gögn og núna þarf Jóhannes fullt af köllum til að passa sig útaf hinum köllunum”
Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Að byrja flauta í kringum börn sem eru nýbúinn að læra flauta eru mistök sem ég verð að fara læra af..flaut næstu 15-20min

Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Er fólk ekkert að íhuga að vera með vara manneskju til að koma inn fyrir táknmálsfréttakonuna á Rúv ? Hlýtur að vera orðin þreytt eftir þetta langan tíma í action

Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Það verður nú að stilla væntingum í hóf, erum búnir að spila gegn 2 gríðarlega öflugum liðum, Þýskalandi og Armeníu. Ekki hægt að gera of miklar kröfur gegn svona liðum.

Jói Snær Eiríksson (@joisnaer) 's Twitter Profile Photo

Ákváðu allir sérfræðingarnir að núna væri tímapunkturinn til að byrja kalla Szczesny markvörð Póllands, Stensný 😂