Jakob Bjarnar
@jakobbjarnar
Bókmenntamaður og blaðafræðingur.
ID: 2214264730
08-12-2013 16:58:37
1,1K Tweet
1,1K Takipçi
381 Takip Edilen
Leynilögga komin á Voddið og ég leigi hana snarlega. Þvílík háspenna og hasar. Leikararnir afar trúverðugir í hlutverkum sínum. Typecasting. En af hverju myndin heitir Leynilögga? Það var eins lítið leyni í þessu og hægt er að hugsa sér. Auðunn Blöndal kannt þú svör við því?