Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile
Næsti forseti

@naestiforseti

Hver verður næsti forseti Íslands 2024?

ID: 1744127364735307776

calendar_today07-01-2024 22:42:44

16 Tweet

2 Takipçi

91 Takip Edilen

Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Fyrsti forseti Íslands: Sveinn Björnsson Tók við embætti: 17. júní 1944. Lausn frá embætti: 25. janúar 1952 Sat í: 2.778 daga Kjörtímabil: 2 Aldur í forsetatíð: 63 til 70 ára. Sveinn er til þessa dags eini forseti Íslands sem hefur látist í embætti.

Fyrsti forseti Íslands:
Sveinn Björnsson
Tók við embætti: 17. júní 1944.
Lausn frá embætti: 25. janúar 1952
Sat í: 2.778 daga
Kjörtímabil: 2
Aldur í forsetatíð: 63 til 70 ára.
Sveinn er til þessa dags eini forseti Íslands sem hefur látist í embætti.
Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Annar forseti Íslands: Ásgeir Ásgeirsson Tók við embætti: 1. ágúst 1952 Lausn frá embætti: 31. júlí 1968 Sat í: 5.844 daga Kjörtímabil: 4 Aldur í forsetatíð: 58 til 74 ára

Annar forseti Íslands:
Ásgeir Ásgeirsson
Tók við embætti: 1. ágúst 1952
Lausn frá embætti: 31. júlí 1968
Sat í: 5.844 daga
Kjörtímabil: 4
Aldur í forsetatíð: 58 til 74 ára
Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Þriðji forseti Íslands: Kristján Eldjárn Tók við embætti: 1. ágúst 1968 Lausn frá embætti: 31. júlí 1980 Sat í: 4.383 daga Kjörtímabil: 3 Aldur í forsetatíð: 51 til 63 ára

Þriðji forseti Íslands: Kristján Eldjárn 
Tók við embætti: 1. ágúst 1968 
Lausn frá embætti: 31. júlí 1980 
Sat í: 4.383 daga 
Kjörtímabil: 3 
Aldur í forsetatíð: 51 til 63 ára
Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Fjórði forseti Íslands: Vigdís Finnborgadóttir Tók við embætti: 1. ágúst 1980 Lausn frá embætti: 31. júlí 1996 Sat í: 5.844 daga Kjörtímabil: 4 Aldur í forsetatíð: 50 til 66 ára Fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja.

Fjórði forseti Íslands: Vigdís Finnborgadóttir
Tók við embætti: 1. ágúst 1980
Lausn frá embætti: 31. júlí 1996
Sat í: 5.844 daga
Kjörtímabil: 4
Aldur í forsetatíð: 50 til 66 ára
Fyrsta konan i heiminum sem kosin var í lýðræðislegum kosningum til að gegna hlutverki þjóðhöfðingja.
Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Fimmti forseti Íslands: Ólafur Ragnar Grímsson Tók við embætti: 1. ágúst 1996 Lausn frá embætti: 31. júlí 2016 Sat í: 7.304 daga Kjörtímabil: 5 Aldur í forsetatíð: 53 til 73 ára Sá lýðræðislega kjörni þjóðarleiðtogi sem lengst hefur setið í Evrópu.

Fimmti forseti Íslands: Ólafur Ragnar Grímsson 
Tók við embætti: 1. ágúst 1996 
Lausn frá embætti: 31. júlí 2016 
Sat í: 7.304 daga 
Kjörtímabil: 5 
Aldur í forsetatíð: 53 til 73 ára
Sá lýðræðislega kjörni þjóðarleiðtogi sem lengst hefur setið í Evrópu.
Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Sjötti forseti Íslands: Guðni Th. Jóhannesson Tók við embætti: 1. ágúst 2016 Lausn frá embætti: 31. júlí 2024 Sat í: 2.921 daga Kjörtímabil: 2 Aldur í forsetatíð: 48 til 56 ára Núverandi og fráfarandi forseti Íslands.

Sjötti forseti Íslands: Guðni Th. Jóhannesson
Tók við embætti: 1. ágúst 2016
Lausn frá embætti: 31. júlí 2024
Sat í: 2.921 daga
Kjörtímabil: 2
Aldur í forsetatíð: 48 til 56 ára
Núverandi og fráfarandi forseti Íslands.
Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Hver verður næsti forseti Íslands 2024? Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024. Þann 26. apríl rennur framboðsfrestur út.

Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Þessir hafa boðið sig fram: - Arnar Þór Jónsson, hæstaréttarlögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. - Axel Pétur Axelsson, þáttastjórnandi á Brotkast.is. - Ástþór Magnússon, athafnamaður. - Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður.

Þessir hafa boðið sig fram:
- Arnar Þór Jónsson, hæstaréttarlögmaður og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins.
- Axel Pétur Axelsson, þáttastjórnandi á Brotkast.is.
- Ástþór Magnússon, athafnamaður.
- Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður.
Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Þeir sem liggja undir feldi: - Páll Pálsson eigandi Pálsson fasteignasölu. - Hlynur M. Jónsson, fasteignamiðlari og áhrifavaldur. - Björn Zoëga, forstjóri sjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi. - Björgvin Páll Gústafsson, handknattleiksmaður.

Þeir sem liggja undir feldi:
- Páll Pálsson eigandi Pálsson fasteignasölu.
- Hlynur M. Jónsson, fasteignamiðlari og áhrifavaldur.
- Björn Zoëga, forstjóri sjúkrahússins Karolinska í Stokkhólmi.
- Björgvin Páll Gústafsson, handknattleiksmaður.
Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Þær sem liggja undir feldi: - Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir, eigandi Vinnupalla ehf. og fyrrverandi formaður Félags kvenna í atvinnulífinu. - Halla Tómasdóttir, forstjóri BTeam og fyrrverandi forsetaframbjóðandi.

Þær sem liggja undir feldi:
- Sigríður Hrund Pétursdóttir, fjárfestir, eigandi Vinnupalla ehf. og fyrrverandi formaður Félags kvenna í atvinnulífinu.
- Halla Tómasdóttir, forstjóri BTeam og fyrrverandi forsetaframbjóðandi.
Næsti forseti (@naestiforseti) 's Twitter Profile Photo

Góð yfirferð Stefán Pálsson. Baráttan um Bessastaði Sigurjón Egilsson og Stefán Pálsson rifja upp átök, sigra og ósigra í forsetakosningum hér á landi. youtube.com/watch?v=Lswc7p…