Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile
Helga Flosa

@hflosa

músík,tattú,bjór,bílar,sól, verkalýðsmálin,ræstingar, sel alls konar stöff,4 börn,2 hundar,2 kettir og 1 kall í 23 ár. Ekkert endilega i þessari röð samt.

ID: 4889379273

calendar_today08-02-2016 19:14:32

1,1K Tweet

136 Takipçi

265 Takip Edilen

Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Heimaístofusveitaballasýki var kannski ekki alveg það sem manni datt í hug, í Njálsbúð, fyrir töttöguogfemm árum síðan #heimamedhelga

Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Thank you Sigrún Stella for spending 2,673 minutes with me this year on Spotify. You are my #1. #2020Wrapped open.spotify.com/artist/6vYvhhz…

Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Er ekki alveg skothelt mál, að skafa af bílnum hjá nýju tengdadótturinni? Alveg óumbeðin. Ég meina, ég hlýt að fá nokkur rokkstig fyrir það? Er það ekki??

Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Kæri mega vinningshafi. Innilegar lukkuóskir með monnýpeniningana. Plís, ekki verða api. Og plís plís plís plís plís, viltu flytja Dolly Parton inn, og halfa nokkra krúttlega tónleika❤️❤️ #vinninginnheim #dollyparton #keyptuþéreitthvaðfallegt

Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Er ekki alveg hægt að segja að netverslun sé með adhd? Altso, ef eigandinn er með bullandi adhd og ætlaði í upphafi að vera bara með barnavörur, en er líka með ryksuguróbóta, skjávarpa, fylgihluti fyrir Air fryer og what not? Meikar það ekki bara sense? 1/2

Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Kemst ekki mikið nær að fíla fótbolta, heldur en í dag. Það er klárt. Skutlaði unglingstúlkum á fótboltaleik í Krikann. Fór svo og fékk mér dr.Football pitsu. Ekki bara falleg heldur alveg geggjuð👌#onceinthecapital #dineinthecar Hjörvar Hafliðason

Kemst ekki mikið nær að fíla fótbolta, heldur en í dag. Það er klárt. Skutlaði unglingstúlkum á fótboltaleik í Krikann. Fór svo og fékk mér dr.Football pitsu. Ekki bara falleg heldur alveg geggjuð👌#onceinthecapital #dineinthecar <a href="/hjorvarhaflida/">Hjörvar Hafliðason</a>
Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Nei ég meina það, eins gott að ég var búin með kjúllan á kfc. Annars væri ég sjálfsagt í andnauð, með kjúklingabein á leiðinni ofan í lungun, eftir hláturskastið 🤮

Nei ég meina það, eins gott að ég var búin með kjúllan á kfc. Annars væri ég sjálfsagt í andnauð, með kjúklingabein á leiðinni ofan í lungun, eftir hláturskastið 🤮
Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Ég er ekki að ýkja um sentimetra þegar ég segi að ég hef nánast ekkert horft á tv,síðustu 5-6 árin,vegna of mikillar vinnu.En ég horfði á Svarta Sanda í gær.Sjitt,hvað þetta plott er tjúllað. Next up Katla.Svo mögulega Verbúðin. Ég á bókstaflega allt eftir.#einangrunin #valkvíði

Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Hver þarf spænskar sápuóperur þegar eitt tjúllaðasta haltu mér slepptu mér atriði er bara búið að vera malla þarna í Reykjavíkinni og náði svo einhverju splunkunýju leveli í dag? #bombers #forystan #vilekkiveramemm #allireigasamtaðveramemm

Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Hvern þarf að reka núna? Samkvæmt nýafstaðinni Gallup könnun þá er eins og landsbyggðin finni fyrir fátækt, í ríkari mæli en höfuðborgarbúar. Það getur bara alls ekki verið!! Ég ítreka, hvern þarf að reka? Better yet, hverja þarf að reka???

Hvern þarf að reka núna? Samkvæmt nýafstaðinni Gallup könnun þá er eins og landsbyggðin finni fyrir fátækt, í ríkari mæli en höfuðborgarbúar. 
Það getur bara alls ekki verið!!
Ég ítreka, hvern þarf að reka? Better yet, hverja þarf að reka???
Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Jæja, hvað finnst fólki um að það sé actually bara í boði að haka ekki við tryggingar við heimilisstörf á framtalinu? Og beinlínis sett upp svo þú hakir ekki. Þetta á bara ekki að vera valkvætt!!

Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Barn nr:3 útskrifaðist úr Sunnulækjarskóla í dag. Útskrift hefur alltaf verið mér frekar erfið en þegar um mikið fatlað barn er að ræða þá koma upp hellings öðruvísi tilfinningar.Minn gaur mun aldrei upplifa frelsið sem bíður jafnaldra hans. Krakkar, notið ykkar frelsi til fulls.

Barn nr:3 útskrifaðist úr Sunnulækjarskóla í dag. Útskrift hefur alltaf verið mér frekar erfið en þegar um mikið fatlað barn er að ræða þá koma upp hellings öðruvísi tilfinningar.Minn gaur mun aldrei upplifa frelsið sem bíður jafnaldra hans. Krakkar, notið ykkar frelsi til fulls.
Helga Flosa (@hflosa) 's Twitter Profile Photo

Var að koma úr bíó. Fullt hús eftir Sigurjón Kjartansson er sú mesta schnilld sem ég hef séð í langan langan tíma. Nei bara gerið ykkur greiða og farið á hana. Díses kræst þvílíka plottið👌 Þvílíkur leiksigur hjá Hilmi Snæ, að öðrum algjörlega ólöstuðum👌👌

Var að koma úr bíó. Fullt hús eftir <a href="/Skjartansson/">Sigurjón Kjartansson</a> er sú mesta schnilld sem ég hef séð í langan langan tíma. Nei bara gerið ykkur greiða og farið á hana. Díses kræst þvílíka plottið👌 Þvílíkur leiksigur hjá Hilmi Snæ, að öðrum algjörlega ólöstuðum👌👌
CALL TO ACTIVISM (@calltoactivism) 's Twitter Profile Photo

Here is George Clooney’s response after Trump accused him of being a "Hollywood elite." "Here’s the thing: I grew up in Kentucky. I sold insurance door-to-door. I sold ladies’ shoes. I worked at an all-night liquor store. I would buy suits that were too big and too long and cut