Gulleggið
@gulleggid
Gulleggið er stærsta frumkvöðlakeppni á Íslandi haldin á vegum Icelandic Startups // The largest competition for entrepreneurs in Iceland
ID: 2827522763
http://www.gulleggid.is 13-10-2014 14:46:32
386 Tweet
420 Takipçi
517 Takip Edilen
Bergur Ebbi opnaði Gulleggið 2022 en 300 þátttakendur eru skráðir sem er gleðiefni. Beint streymi er af síðu Gulleggid.is Gísli Marteinn RÚV @icelandicstartups Viðskiptablaðið Fréttablaðið Forsíðufréttir mbl mbl.is
Hrífandi stemning hjá Gerði Huld Arinbjarnardóttur, framkvæmdastjóra og eiganda Blush eftir hádegishlé í Masterclass Gulleggsins 2022 í Grósku. Fréttastofa RÚV Viðskiptablaðið Fréttablaðið Vísir Forsíðufréttir mbl mbl.is
Freyr Friðfinnsson, verkefnastjóri Icelandic Startups fer yfir mótun hugmyndar og Lean Canvas. #leancanvas @freyr92 Fréttastofa RÚV Forsíðufréttir mbl mbl.is Viðskiptablaðið Fréttablaðið #hugmynd #pitchdeck
Topp 10 teymi Gulleggsins 2022 eru mætt í Grósku. Öll byrja á því að mingla og fá sér morgunkaffi áður en allt byrjar. #Gulleggið #topp10 Klak - Icelandic Startups
Sunnudagurinn byrjar vel. Topp 10 halda áfram í vinnustofum í Mýrinni í Grósku. #topp10 #Gulleggið Klak - Icelandic Startups